Barnablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 16

Barnablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 16
- við ar Góðan daginn! Ég heiti Sigurljón. Mitt hlutverk er að kenna börnum að verða sigurvegarar. í dag ætla ég að tala um það hver tilgangur fjölskyldunnar er og hvernig við getum verið sigurvegarar í okkar daglega fjölskyldulífi. Fjölskyldan er hugmynd Guðs. Hann skapaði hana. Hún er ekki bara sköpuð til þess að búa í ákveðnu húsi, við ákveðna götu. Heldur hefur hún tilgang. Hver ætli hann sé? Krakkarnir fara í skólann. Foreldrarnir fara í vinnuna. Er það tilgangur fjöl- skyldunnar? Krakkarnir og foreldrarnir koma heim. Þau hafa lokið löngum vinnudegi. Það þarf að kaupa í matinn. Er það tilgang- ur fjölskyldunnar?

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.