Barnablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 24

Barnablaðið - 01.04.1994, Blaðsíða 24
eftir norsku uppeldisfræðingana Dag Hellen og Oddbjörn Evenshaug Að ala upp börn og unglinga í dag er erfitt og krefjandi starf en um leið ákaflega mikilvægt og gefandi. Bók þessi er hjálp fyrir foreldra til að rækja foreldrahlutverk sitt betur. í bókinni er fjallað um þroska barna 0-6 ára. Á aögengilegan hátt er fjallað um ýmsa þætti uppeldis eins og öryggi og traust, samviskuna og fyrirgefninguna, þróun sjálfsímyndar barnsins, aga, leik og vini barnsins, sjónvarp, kvöldbænir, dauðann og margt fleira. Fæst í Kirkjuhúsinu Kirkjuhvoli og í bókaverslunum. Skálholtsútgáfan Útgáfufélag þjóðkirkjunnar S: 21090 • 621581

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.