Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1886, Síða 5

Sameiningin - 01.03.1886, Síða 5
Mánað'árrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga, gefiff út af hinu ev. lut. kirlcjufjelagi Isl. i Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. l.árg. WINNIPEG, MARZ 1886. Nr. 1. ii7(T itt er nauSsynlegt. ” ^ j;' Er þá eklci nema eitt nauSsynlegt ? Erekkimargt nauðsynlogt? Eru ekki áteJjandi nauSsynjar manna? Alltíheim- inum er á í’erS og tlugi og mannslííiS meS. Um leiö og hið sí-velt- anda hjól tímans rennr áfrarn koma nýjar og nýjar lífsnauðsynjar í ljós. Ný og jiý nauðsyn skapast svo að segja við livert nýtt fótmál, sem vér stígurn áfram. Barnsaldrinn hefir sínar sérstiiku nauðsynjar, únglingsaldrinn sínar, fullorðins-árin sínar, ellin sín- ar. Og þarfirnar eðr nauðsynjarnar breytast allavega á hverjum aldri fyrir sig eftir mismunandi ástœðum, mismunandi stöðu manna. Nauðsynjar fátœklingsins eru öðruvísi en nauðsynjar auð- ugs manns; nauðsynjar sjiiklingsins eru ekki nauðsynjar þess, sem er heill heilsu. Og með menntaninni verða til nýjar nauð- synjar. Maðr, sem talsverðrar menntunar liefir notið, þykist margs viö þurfa og þarf margs við, sem alveg ómenntuðum manni sýnist sér alveg ónauðsynlegt og sem líka er honum alveg ónauðsynlegt. Eins hefir og t. a. m. verzlunarmaðrinn sínar sórstaklegu þarfir, bóndinn sínar, sjómaðrinn sínar o. s. frv. Og hversu lítiö sem lífiö breytist, þá verðr við það eitthvað nýtt nauð- synlegt, sem ekki var áðr, og hin nýja nauðsyn heimtar, íið úr henni sé bœtt. það er stór-mikil breyting, sem verðr á líli manna við það að taka sig upp frá fóstrjörð sinni og setjast að í fjar- hegu landi, þar sem landshagir, lifnaðarliættir, stjórnarskipan, tungumál er allt annað en jieir áðr þekktu. Við slíka breyting kannast allir, sem flutzt hafa handan yfir hafið hingað til Vestr- heims, Islendingar eigi síðr en aðrir. Og slík stórkostleg lífs-

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.