Sameiningin - 01.04.1886, Blaðsíða 6
LEXÍUR FYRIR SFNNIJDAGSSKÓLAXIV.
Sunnud.
Sunnud.
-------------
FVRSTl ÁRSFJÓRÐUNGR 1SS6.
3. Jan.: Jósías og fundr lögmálsbókarinnar
(2. Kg. 22, 1-13).
10. Jan.: Jeremías segir fyrir herleiðinguna
(Jer. 8, 20-9,16).
17. Jan.: Trúmennska Rekabsniðja (Jer. 35,12-19).
24. Jan.: Herleiðingin.........(2. Kg. 25, 1-12).
31. Jan.: Daníel í Babylon........(Dan. 1,8-21).
7. Fcbr.: Eldofninn.............(Dan. 3, 16-28).
14. Febr.: Letrið áveggnum (Dan. 5,1-12 og 25-28).
21. Febr.: Seinna musteriS (Esr. 1, 1-4 og 3, 8-13).
28. Febr.: Bœn Nehemíasar.........(Neh. 1, 1-11).
7. Marz: Lögmálslestrinn........(Neh. 8, 1-12).
14. Marz : Beiðni Esterar.........(Est. 4, 10-5, 3).
21. Marz: Fyrirrennari Messíasar(Mal. 3,1 -6 og 4,1 -6).
28. Marz: Yíirlit yfir lexíur ársfjórðungsins.
ANNAR ÁRSFJÓRÐUNGR 1886.
4. Apr.: „Orðið varð hold“........(Jóh. 1, 1-18).
11. Apr.: Fyrstu lærisveinarnir... .(Jóh. 1, 35-52).
18. Apr. : Fyrsta kraftaverkið.....(Jóh. 2,1-11).
25. Apr.: Jesús og Nikodemus.......(Jóh. 3, 1-18).
2. Maí : Jesús við brunninn........(Jóh. 4, 5-26).
9. Maí : Sáning og uppskera......(Jóh. 4,27-42).
16. Maí : Sonr konungsmannsins.. ..(Jóh. 4,43-54).
23. Maí ; Jesús við Betesda-laug..(Jóh. 5, 5-18).
30. Maí : Jesús mettar 5000 manns..(Jóh. 6, 1-21).
6. Júní: Jesús er lífsins brauðið. .. .(Jóh. 6, 22-40).
13. Júní: Jesús er Kristr.........(Jóh. 7, 37-52).
20. Júní: Jesús og Abraham(Jóh. 8, 31-38 og 44-59).
27. Júní: Ytirlit.
ÝMS SÖGUATRIÐI TIL SKÝRINGAR LEXÍUNUM.
Nálega 80 árum eftir heimför hins fyrsta stórhóps af
Gyðingum frá Babylon til lands jieirra undir forustu Sórobabels
og Jósúa (536), en 60 árum eftir að endrreisn musterisins var