Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.08.1886, Page 7

Sameiningin - 01.08.1886, Page 7
—87— in inn. Af því að vantrúin rekr sig í öllum áttum á kristin- dóminn á vorri öld, þá hefir þaö' leitt til þess, að hún hefir lyfzt hærra en áðr var, hefir neyðzt til að laga sig eftir því afli, er hún er sí og æ samferða með þeim hug að vinna því tjún. [ Yale College, sem nefnt er í ritgjörðinni hér á undan, er í bœnum New Haven í ríkinu Oonnecticut og einhver með merk- ustu menntastofnunum Vestrheims. Skóli þessi var stofnaðr í byrjun 18. aldarinnai'. Timothy Dwight frægr guðfrœðingr og rithöfundr, var forstöðumaðr þess skóla frá 1795 til 1817.] ««<---K ——*-------»»> LEXÍUR FYRIK SrNNUDAGSSKÓL.lXX. ----------- fRIÐJI ÁRSFJÓRÐUNGR 1886. Sunnud. 4. Júlí: Jesús og blindi maðrinn. .(Jóh. 9, 1-17). ---- 11. Júlí: Jesús er góði hirðirinn .... (Jóh. 10,1-18). ----18. Júlí: Dauði Lazarusar............(Jóh. 11,1-16). ---- 25. Jiilí: Uppvakning Lazarusar.. ..(Jóh. 11,20-27 og 39-44). ---- 1. Ág.: Jesú er sómi sýndr... .(Jóh. 12,1-16). ---- 8. Ág.: Heiðnir menn leita Jesú. (Jóh. 12, 20-36). ---- 15. Ág.: Jesús kennir auðmýkt.. . .(Jóh. 13, 1-17). 22. Ág.: Viðvörun til Júdasar og Pétrs........(Jóh. 13, 21-38). 29. Ág.: Jesús huggar lærisveina sína(Jóh. 14,1-14). 5. Sept.: Jesús hinn sanni vínviðr... (Jóh. 15,1—16). 12. Sept.: Sending andans...........(Jóh. 16, 5-20). 19. Sept.: Jesús biðr fyrir lærisveinum sínum.. (Jóh. 17, 1-3 og 11-21). 26. Sept.: Yfirlit. LEXÍURNAR FYRIR LÍFIÐ. í hinni 6. lexíu ársfjórðungsins er efnið þetta: Nokkrir Griklcir, xxtlendingar úr hinurn heiðna heimi, sem tekið höfðu eða taka ætluðu trú Gyðinga og nxx voru komnir til Jerúsalem til að vera þar um páskana, leita á fund Jesxx, og hann les xxt xxr at- viki þessu spádóm um xxtbreiðslxx ríkis síns um hinn víðlenda heiðingjaheim. Hin fyrstu orð hans eru því þessi: „Tíminn er kominn, að mannsins sonr vegsamist." Ein hugsanin relcr nú

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.