Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1886, Síða 16

Sameiningin - 01.08.1886, Síða 16
—96— —Skýrsla um 2. ársfund ki rkjufélags vors er út komin og er til sölu hjá öllum ársfundarfulltrúum fyrir ein 10 cents. jþeim, sem nokkuð er hugað um ástand ís- lendinga hér í landi í kirkjulegu tilliti, er nauð'synlegt að fá sér jjennan ritling. — Séra Oddgeir GuSmundsen í Mikla-Holti er otöinn jrrestr í Kálfhoiti í Rang- árvallasýslu, séra Stefán Sigfússon á Skútustöðum að Hofi i Alftafirði, séra Matlías Jokkumsson í Odda á Akreyri, séra Arni forsteinsson á Ríp prestr að Kálfatjörn. —Lausn frá prestsemhætti hafa fengiS séra Sigurör B. Sfvertsen á Útskálum og séra Stefán forvaldsson í Stafholti. —Af 30 JjóSkjörnum mönnum sitja nú 9 prestar á aljringi Islendinga, Jar á meðal séra Lárus Halldórsson, prestr utanJrjóSkirkjuflokksins í ReySarfirði. —Prestasteinan íslenzka, sem ,,synodus“ er kölluð, var haldin í Reykjavík 5. Júlt. J>ar var ekkert gjört annaS en að skifta þar til ætluðu fé úr landsjóöi milli uppgjafa- presta og prestsekkna landsins, eins og vant er, og svo er samþykkt, að leita leyfis ráögjafans fyrir íslands-mál í Kaupmannahöfn til að mega hafa sálmabókina nýju við opinberar guðsþjónustur í kirkjum á Islandi. AS hafa ,,synodus“ til annars eins og þessa er hneyksli. —Hinn 17. Júlí síðastl. voru 50 ár liöin frá því er biskupinn á Islandi, dr. Pétr Pétrsson, vígðist til prests, og voru honum fluttar heillaóskir og heiðrsávörp af Reyk- víkingum og fleirum þann dag á heimili hans. ASalávarpið var ritað. Séra J>órarinn BöSvarsson las það upp og afhenti biskupi. Honum er í ávarpi þessu þakkaö fyrir starf hans íyrir hina íslenzku kirlcju á þessu 50 ára tímabili: fyrir það að koma prestaskólanum íslenzka á fastan fót, stýra honum í 19 ár, fyrir það að hafa mennt- að svo marga til þjónustu í kirkjunni, fyrir biskupsstörf hans og guðsorðabœkr.— Biskupinn þakkaði, segir ,,IsafoId“, með nokkrum viðkvæmum orðum. Hinar 4 smá-greinar í nr. 5. af ,,Sam. “ næst á eftir hugleiðingunum út af lexíu- köflunum eru þýddar úr Philadelphia. Sunday Schoo! Times. J>aÖ gleymdist að geta þess í því blaði. XS" J>eir, sem á þessu sumri eru komnir eða lcoma til Ameríku frá íslandi, geta fengið þann helming, sem eftir er, af þessum árgangi „Sameiningarinnar" fyrir hálf- virði (25 cents í stað 50 cents), ef þeir snúa sér til útgáfunefndarinnar, eins hinn út komna helming (1.—6. nr.) fyrir hálfvirði, 25 cents, að svo miklu leyti sem „upp- IagiS“ hrekkr. J>essi verðlækkan er eingöngu fyrir þessa árs vestrfara. S3T Um letð og einhver kaupandi blaðs þessa skiftir um bústað, þá gjöri hann svo vel, að senda útgáfunefndinni línu um hina breyttu utanáskrift til hans, svo blað hans verði sent þangaö sem það á að fara. “SAMEININGIN” kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Ver'ð í Vestrheimi $1.00 árg. ; greiðist fyrirfram.—Skrifstofa blaðsins : 190 Jemima Str., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Útgáfunefnd : Baldvin L. Baldvinsson, Jón Bjarnason (ritstj.), Friðjón Friðriksson, Páll S. Bardal (féhirðir), Magnús Pálsson. Prentað hjáMcIntyre Bros., Winnipeg, af Bergvin Jónssyni.

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.