Sameiningin - 01.09.1886, Page 1
Mánað'arrit til stuðnings kirlcju og lcristindómi íslendinga,
gefið út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. í Vestrheimi.
RITSTJÓRI /ÓN B/ARNASON.
1. árg. WINNIPEG, SEPTEMBER 1886. Nr. 7.
Um þá öld, sem vér lifum á, er venjulega talað sem frels-
isöld, og sérstaklega er talað um þaS land, sem vér nii eig-
um heima í, sem hiS fremsta frelsisland í heimi. Og þaS,
sem ekki sízt hefir komiS mönnum til aS taka sig upp úr sín-
um fornu átthögum og fiytja yfir þúsundir ' mílna á sjó og landi
til þessarar heimsálfu, er vonin um aS hér stœSi til boSa rneira
frelsi, meiri mannréttindi, heldr en heima. þaS er, ef til vill
fremr öllu öSru þessi frelsislöngun og frelsisvon, sem drégr
á hverju ári fólk úr nálega öllum löndum heimsins, af nálega
öllum þjóSum og tungumálum og trúarbrögSum, svo aS hundr-
uSurn þúsunda skiftir, til Ameríku, og fyrir þessa sömu löngun
og von einkanlega er þessi geysimikli landgeimr, er fyrir fám
mannsöldrum mátti heita auS, mannlaus, óhyggS eySimörk, orS-
inn aS fjölbyggSum, framkvæmdarsömum auSugum menntaheimi.
Löngun eftir meira frelsi en heima var aS fá, og von um aS fá
þessari löngun fljótar og betr fullnœgt hér en á íslandi kom því
til leiSar, aS fólk af vorri fámennu þjóS lét einnig berast meS
straumnum hingaS yfir um. Og þaS er von vor og hjartanieg ósk,
aS allr þorri Islendinga hér í Vestrheimi finni til þess meS þakk-
læti til forsjónarinnar, aS þeir hafa aS því er frelsi snertir alls
eigi gripiS hér í tómt. Og þar sem út frá því ætti aS mega
ganga, aS allir þrái frelsi, hvort sem rnenn þykjast hafa fundiS
þaS hér ellegar ekki, af því aS hjarta mannsins elskar frelsiS ó-
sjálfrátt, þá ætti og aS mega telja víst, aS hin postullega áminn-
ing: „VeriS ekki manna þrælar“ (1. Kor. 7,23) snerti þýSa og
viSkvæma strengi í brjósti allra, bæSi kvenna og karla.