Sameiningin - 01.11.1886, Blaðsíða 14
—142—
sajrt, aS í kristilegu tilliti hefSi lítiS veriS unniS. En yfirburS-
irnir eru aSrir og meiri: þaS er meira af kristilegu evangelíi
en áSr í bókinni. þaS er meira þar en áSr af upp lyftanda anda.
þaS er meiri hátíSarbragr yfir þessari bók en þeim, sem áSr voru.
Tilfinningin gengr dýpra en almennast áSr fyrir synd og eymd-
um mannlífsins, og hún gengr hærra, þegar um náS drottins og
dýrS himnanna er aS rœSa. Ljósaskiftin í hinum andlega heimi
kristindómsins koma skarpar fram.—þess verSr aS gæta, þá
er dœma skal lcristilegar sálmabœkr eins og þessa, að slíkar
bœkr eiga aS eins aS vera til þess aS uppbyggja einstaka menn
og heila söfnuði í kristilegu tilliti, lyfta mönnum upp
til drottins, draga anda iSrunar og trúar fram úr syndugu manns
brjósti, koma mönnum til aS tala viS guS sinn og lausnara,
knýja menn til aS biðja. Allir kristilegir sálmar eru í raun-
inni bœnir, í syngjanda formi, lofsyngjandi, þakkandi, synd-ját-
andi, biðjandi bœnir. Söngrinn er aS eins til þess að gjöra hin-
ar sameiginlegu bœnir manna enn þá átakanlegri, hátíSlegri. þeg-
ar sálmar eru sungnir, þá er gott aS sungiS sé samkvæmt rétt-
um reglum sönglegrar íþróttar, en hitt er þó aðalatriSiS aS
sungiS sé af trú. HjartaS verSr aS syngja, ef kristilega á aS
vera sungiS, eins víst og hjartað verSr aS biSja, hve nær sem
beSiS er. Menn gæti þessa, þá er þeir syngja á þessa sálmabók
í söfnuSum vorum eSa hverja aSra sálma sem þeir syngja.
*
* *
EFTIRMÁLI. par sem í upphafskaflanum af ritgjörð ]>essari um sálmabókina
nýju í ,,Sam.“ nr. 7 (bls. 106) stendr, aö sálmatalan í aldamótabókinni sé 365, þá
er jjaö prentvilla í staöinn fyrir jój. Og í byrjan framhaldsins af sömu ritgjörð í
nr. 8 (bls. 115) hafa slœðzt inn tvær töluvillur : 125 (sálmar, er syngja megi á báðar
bœkr)—í l. línu J>ess kafla—i staðinn fyrir 124 (eins og kemr fram 4 Iínum síðar),
og 127 (sálmar, sem að efni sé hinir sömu og í eldri bókinni, en í breyttum bún-
ingi) — i 5. línu sama kafla—í staðinn fyrir 126. Á bls. 119 segir líka, að 250
sálma nýju bókarinnar sé að finna í einhverri rnynd í eldri bókinni. sem kemr heim
við ]>essa leiðrétting. Og enn er eitt, sem er skakkt eða ónákvæmt í sömu rit-
gjörð: ]>að að sálmrinn : ,,Vor mikli læknir hann er hér“ sé þýðing hins enska
sálrns: „The great physician now is near.“ Hinn íslenzki sálmr er svo fjarri hin-
urn enska, að hann má með engu móti þýðing heita ; hann getr ekki einu sinni
skoðazt sem lausa-þýðing (paraphrase). Að eins er rétt að segja, að höfundr þessa
Isl. sálms (séra Helgi) hafi orkt hann með hliðsjón af hinum enska, ]>ó að upphafið
í báðum megi heita eins. pað’, sem vér þannig í ógáti höfum missagt þessum sálm;
viðvíkjandi, verðurn vér að biðja lesendr vora fyrirgefa, eins og líka áðr nefndar
töluvillur.
•*mr
■*-
• -*--------