Sameiningin - 01.11.1886, Side 15
—143
LEXÍITR FYRIR SFNNFDAGSSRÓLANN.
----------
FJÓRÐI ÁRSFJÓRÐUNGR 1886.
Sjá „Sam.“ nr. 8, bls. 121.
LEXÍURNAR FYRIR LÍFIÐ.
Frásagan, sem er efnið í 7. lexíu Jessa ársijóröungs, er einkennilega fógur og
nndæl. J>aö er meiri hlutinn af 21. kap. Jóhannesar guöspjalls. Upphaflega hefir
guöspjalliö augsýnilega endaö meö 20. kap.; þaö sýna tvö síðustu vers ]>ess kapí-
tula. En síðar hefir 21. kapítulanum veriö viö bætt. Og dýrmætr hefir sá viðbœf
lr ávallt veriö kristilegri kirkju og hlýtr ávallt aö verða. f:ir segir frá ]>ví er Jesús
°pinberaöist í þriðja sinn heilum hópi af lærisveinunum. J>eir voru þá komnir á sínar
Sömlu stöövar, til Galílea, og teknir til starfa við hinn upphaflega atvinnuveg sinn-
Uir fóru að fiska á Genesaret-vatni. Heila nótt sátu þeir úti og öfluðu ekkert. En
er dagr rann næsta morgun, varð þeim litið í land ; þá stóð Jesús þar á ströndinni, án
þess þeir þó þekkti hann fyrst. Svo talaði hann til þeirra og benti þeim á, aö þeir
skyldi kasta netinu og hvar þeir skyldi kasta því. J>eir gjörðu það og fengu nú svo
n'ikinn afla, að þeir gátu ekki dregið netin. J>á sagði Jóhannes: ,,þaö er drottinn“.
Og óðar fleygði Símon Pétr sér útbyrðis og flýtti sér til lands ; en hinir lærisveinarnir
komu á fiskibát sínum á eftir og drógu netin í land. Svo tóku þeir dagverð með Jesú
þar á ströndinni. Og að máltíðinni aflokinni byrjar hið óviðjafnanlega samtal milli
lesú og Pétrs, lærisveinsins, sem á kvalakvöldi meistara hans hafði hrasað svo hörmu-
lega. J>risvar hafði Pétr þá afneitað Jesú og þrisvar spyr Jesús hann nú, hvort hann
ulski sig. I fyrsta sinni spyr Jesús hann, hvort hann elski sig meira en þeir hinir, ef-
taust með tilliti til þess, að hann hafði rétt á undan hrösun sinni fullyrt, að þótt allir
yfirgæfi hann, skyldi h a n n þó aldrei afneita honum. í svari sínu leiðir Pétr það hjá
Ser, hvort hann elski hann meira en hinir, því hann mundi eftir því, sem á undan var
gengið, en hann svarar hiklaust: ,,Já, herra þú veizt að eg elska þig“. Og hinn
naergætni kærleikr frelsarans sleppir þessu atriði þá líka, Jegar hann í 2. og 3. sinn
sPyr hann, hvort hann elski sig. En i hvert skifti sem Pétr játar þvf hátíðlega, að
fiann elski Jesúm, fær hann frá honum bending um það, hvernig þessi elska hans til
sin eigi að koma fram í verkinu. Hann segir : „Gæt þú lamba mmna“; „hirð þú
sauði mfna“; „geym þú sauða minna". Og þetta gjörði Pétr ; hann lifði fyrir brœðr
sína og systr þaðan í frá; hann lifði framkvæmdarsömu kærleikslífi upp frá því og stað-
fiusti það lff með píslarvættisdauða. Hann var nú algenginn Jesú á hönd.—Ef þér
finnst þú elska drottin, sýndu það þá með því að lifa ekki eingöngu fyrir sjálfan þig,
Leldr lfka fyrir lömbin, sauðina drottins. Á ungum aldri hefir hver einn í söfnuðum
v0rum, eða jafnvel af fólki voru, þó að ekki sé nú lengr í neinum söfnuði, hátíðleg
uins og Pétr heitið því að reynast drottni sínum trúr, að halda tryggð við hann til enda,
hvernig sem allir aðrir reyndust. En svo hefir drottinn aftr og aftr eftir það komið
til þín með þessa spurning : „Elskar þú mig ? “ Og er þú heyrir spurninguna nú,
Setr þú þá annað en minnzt þess, er á undan er gengið á æfi þinni? J>ú hézt, að reyn-
ast trúr ; hefir þér þó ekki farizt enn verr en Pétri ? Drottinn hefir reynzt þér trúr ;
allt af hefir hann elskað þig og allt af boðið þér náð sína. Getr þú þá annað en elskað
hann nú? Ef þú í sannleika elskar hann, þá gætir þú úr þessu lambanna og sauðanna
drottinsr