Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.05.1887, Side 1

Sameiningin - 01.05.1887, Side 1
Mánað'arrit tit stuffnings kirlcju og lcristindómi íslendinga, gefiff út af hinu ev. lút. Jcirlcjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓiV BJARNASON. 2. árg. WTNNIPEG, MAÍ 1887. Nr. 3. Nái!) hinn íslenzki œskulýðr vor hér að verða í sannlcika kristinn, þá verðr þjóðflokki vorum hér í framtíðinni óhætt. Takist þeim af Islendingum, sein hér í landinu eru fyrir, að halda löndum sínum, sem til þeirra koma hingað að heiman, unga fólkinu sérstaklega, viðsannan, lifanda kristindóm, og þá auðvitað að ná þeim inn í kirkjuna, hina evangelisku lút- ersku lcirkju sína hér, jafnóðum og þeir koma frá Islandi, þá getr maðr án stórrar áhyggju hugsað til þess að íslenzkt fólk haldi framvegis á fram að flytja hingað hópum saman út í allar þær nýju andlegu hættur, sem mœta verðr í þessu landi. þetta er nú náttúrlega hœgra sagt en gjört. En þetta þarf endilega að gjöra, hversu mikla fyrirhöfn og mœðu sem það kostar. Sú hjálp, sem nýkomið fólk frá Islandi hefir á undan genginni tíð notið frá þeim löndum sínum hér, sem fyrir hafa verið, með tilliti til iíkamsbjargar, er óneitanlega stór-mikillar þakkar verð. En það er önnur hjálp, sem fyrir slíkt fólk er enn meira virði, það er hjálp til þess að geta staðizt hér í and- legu tilliti, hver sem líkamskjörin kunna að verða, er hér þarf út í að ganga. En slíka hjálp geta menn því að eins veitt að komandi löndum sínum, að menn ekki sjál'fir snúi hér bakinu að kristindóminum, fyrirlíti elcki, heldur þvert á móti elski og virði sína eigin íslcnzku kirkju, sýni það í orði og verki, að þcim 1) Síðarí hluti byrjunar-ritgjörðarinnar i „Sam.“ nr. 2.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.