Sameiningin - 01.05.1887, Qupperneq 2
—34—
þykir líf hennar og velfarnan það, sem allt er undir komiö. Nú
dugar auðvitað ekki út frá því að ganga, aS allir þeir Islend-
ingar, sem hér eru fyrir, hugsi eða breyti svona. En það að
nokkrir ganga eða eru gengnir úr leik ætti þá að eins að verða
til þess aS herSa á hinum, sem eru þeirrar trúar, aS hér sé eng-
in framtíðarvon fyrir fólk vort í andlegu tilliti nema því að
eins aS íslenzk kirkja lifi hér og þróist. Láti þeir, sem hér eru
fyrir og sein sjá andlega blessan fyrir nálæga og ókomna tíð
í kristindóminum, þá, sem að heiman koma, sjá þaS aS þeir eru
meS lífi og sál í þeim íslenzku söfnuSum hér, er þeir standa í,
aS þaS er ckki dauS, framkvæmdarlaus kirkja, sú er hér er
grundvölluS vor á meSal, aS þeir ekki einungis trúa, heldr jafn-
framt lifa sem kristnir menn Láti enginn Islendingr hér, sem
annars er kristindóminum hlynntr í huga, hina aSkomandi landa
sína sjá þaS til sín, aS þeir standi fyrir utan söfnuSi vora, aS
þeir ekki meS dœmi sínu komi þeim til þess líka aS standa
fyrir utan kirkju vora og þannig fara á mis viS þau andlegu
áhrif, sem þeir gæti fengiS af þeim kristindómsboðskap, er á
lofti er lialdiS í söfnuSunum. Sé enginn af voru fólki, sem
annars er fáanlegur til að standa í kirkjunni, svo hégómlegr, aS
þykja meiri upphefð í því aS ganga inn í enska söfnuði, sér-
staklega þá, sem að meira eSr minna leyti eru annarrar trúar
en vort fólk, heldr cn inn í hina íslenzku lútersku söfnuði vora,
þó aS þessir vorir söfnuSir sé enn yfir höfuS fátœkari og frum-
býlingslegri, þó aS menn geti grautaS talsvert í hversdagslegri
ensku, og þó aS inenn geti átt von á því aS komast meS því
meira en ella inn á hér innlent fólk og hafa af því ýmsa ver-
aldlega hagsmuni. HvaS sem annars má gott segja um hina
ýmsu innlendu söfnuSi hér, þá er öllum eitt skiljanlegt: þeir
geta þó aldrei glœtt kristindóminn eða haldiS honum við hjá
að komnu fólki, sem ekki skili eitt orS í ensku, og áSr en það
fólk, er aS heiman kemr frá Islandi, hefir aS svo miklu leyti
lært ensku, að þaS skilr þaS, er íram fer viS guðsþjónustur eSr
í kristindómsskólum þessara ensku safnaSa, myndi ijölda-marg-
ir vera meS öllu horfnir frá kristindóminum, ef þeir ekki fengi
aS heyra neinn kristindómsboðskap úr annarri átt, á þeirra eig-
in tungu. Vilji Islendingar hér heiman að komandi löndum
sínum vel, þá standi þeir í vorum eigin söfnuðum og berjist af
alefli fyrir því aS þar viS haldist í orði og verki sannr krist-