Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1887, Síða 8

Sameiningin - 01.05.1887, Síða 8
—40— Fyrir 5. sd. e. trín. :......................Jóh. 1, 35-52.—Matt. 16, 13-19. — 6. :.....................Matt. 5, 17-19.—Matt. 5, 27-37. — 7. —- — :...........................Matt. 16, 5-12,— Lúk. 14, 12-15. — 8. ---- —........................... Matt. 7, 12-14,— Mark. 7, 5-16. — 9. :.....................Lúk. 12, 42-48.—Lúk. 16, 10-17. — 10. :.....................Matt. 11, 16-24.—Jóh. 6, 66-7L 11. :....................Matt. 21. 28-31,— Matt. 23. 1-12. — 12. :.....................Matt. 12, 33-27.—Jóh. 9, 24-38. 13. —- -------:......................Matt. 5, 43-48,—Jóh. 13,34-35. 14. ----------:.........................Jóh. 5, 1-14,—Lúk. 4, 23-30. 15. ----------:......................Lúk. 10, 38-42,— Matt. 6, 19-23. _ 16. ---- -----: .....................Jóh. 11, 19-29,—Jóh. 11, 32-45. — 17. .'.....................Mark. 2, 18-28.—Matt. 18, 1-7. 18. ---- -----:......................Jóh. 10, 23-38,—Mark-10, 17-27. 19. ----------:......................Jóh. 9, 1-11.—Lúk. 13, 10-17. — 20. ---- -----:...................Matt. 13, 44-50.—Matt. 21, 33-44. 21. ----- ----:.........................Matt. 16, 1-4,—Lúk. 18, 1-8. — allra heil. messu :.....................Matt. 5, 13-16.—Lúk. 6, 20-26. - 22. sd. e. trín. :......................Matt. 18, 15-22,—Mark 4, 21-25. 23. ---- -----:...................Mark. 12, 41-44,—Matt. 17, 24 27. 24. ---- -----:......................Jóh. 6, 37-40 Lúk. 20, 37-40. 25. -— ------- :.....................Matt. 25, 1-13.— Matt. 24, 35-44. - 26. ■ --------- :....................Matt. 25, 31-46,—Jóh. 5, 22-29. — hinn almenna bœnadag : Lúk. 13,23-30.—Lúk. 6, 46 49. --------------------------- —Korea, skaginn mildi, er gengr suSr úr meginlandi Asíu á milli Gula-hat'sins og Japanshafs, heyrir að nafninu til Kína- veltli, cn er ]>ó í rauninni konungsríki út af fyrir sig, og hefir land ];etta allt þangaö til á síðustu árum veriS mönnum alveg ókunnugt, cnda lengst af veriS harSlokaS fyrir útlendingum. AS þjóSerni og trú cru Korea-menn náskyldir sjálfum Kínverjum, og hvorgi mun örSugra í öllu Kínaveldi að koma kristindóm- inum inn en hjá þeim. Kristniboð er þó nú þar í gangi frá hálfu presbyteríönsku kirkjunnar bæði ameríkönsku og skozku síSan árið 1884. Páfatrúarmcnn halda þar einnig uppi kristniboSi og telja 20 þúsundir landsbúa þegar gengna yíir til sinnar trúar. Af hinum presbyteríönslcu kristniboðendum í Korea hefir lækn- isfróSr maðr cinn, Allen að nafni, öllum fremr komizt inn á konunginn og hans fyigifiska fyrir það aS hann hefir með lækn- ingum sínum bjargað lífi eins af konungs-frændum. AS til- hlutan konungs hcíir spítali veriS settr á stofn í höfuSborg landsins, sem Seoul heitir og sem er stór bœr mcð 400 þúsund- um fólks ; og um leiS og lækningum er þar haldið uppi er krist- indómrinn boSaðr, og stendr þessi dr. Allen fyrir hvorri tveggja

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.