Sameiningin - 01.05.1887, Side 14
46
fremsfcu mennirnir í íslenzku kirkjunni hafa sent oss vinsam-
leg þakkarorö fjrir þann ritdóm vorn.
Alþing síðast liðið sumar af tók það hnejskli í fcekjudálki
einstöku prestakalla á Islandi, sem nefnt hefir verið Maríulömb
og Pétrslömb, eins og áðr hefir verið getið í „Sam.“ En viti menn:
konungr segir nú nei við þessu; honum „þóknast allra-
mildilegast að fallast á, að lagaboði alþingis um afnám
þessara Maríulamba og Pétrslarnba skuli synjað um staðfesting“.
Ekki fær nú alþing miklu að ráða.
Neðri deild alþingis 1885 samþykkti ályktan noklcra í þá
átfc að skora á stjórnina að leggja fyrir alþing 1887 lagafrum-
varp utn skipun prestakalla þess efnis, að fast árgjald væri á-
kveðið úr landsjóði fcil hvers prófastsdœmis, er þess kynni að
þurfa, eða árgjald frá einu prófastsdœmi tii annars, og að hér-
aðsfundum prófastsdœmanna yrði heiinilað með samþykki lands-
höfðingja að jafna prestaköllin með tillagi frú einu til annars,
og með því að skifta rnilli þeirra landsjóðstillaginu til prófasts-
dœmisins eða tillagi annars prófastsdœmis til þess. íslands-
ráðgjafinn hefir nú tilkynnt Islendingum heima, að það, sem
farið er fram á í þessari þingsálykfcan, sé ekki takanda til greina.
það er allfc á eina bókina lært, sem úr þeirri átfc kemr.
Loksins hefir konungr í Janúarmánuði staðfest kosning
séra Lárusar Halldórssonar til prests utanþjóðkirkjusafnaðar-
ins í Reyðarfirði sainkvæmt lögum alþingis frá 1885, sem vér
ininntumsfc í byrjunarblaði „Sam.“, því er út kom í Des. 1885.
I þeim lögum er svo fyrir mælfc, að þegar einhver söfnuðr utan
hinnar íslenzku þjóðkirkju hefir kosið sér prest, þá megi kon-
ungr sfcaðfesta þá kosning, og þá er slíkr söfnuðr hefir fengið
konungs staðfesting á presti sínuin, þá, en ekki fyr, sé fólk í
þeim söfnuði laust við venjuleg skyldugjöld til ríkiskirkjunnar.
Svo nú eru þá utanþjóðkirkjumenn í Reyðarfirði ekki lengr
skyldir að greiða gjöld til Hólmaldrkju og Hólmaprests, og nú
hafa þau embættisverk, sem séra Lárus Halldórsson framkvæm-
ir, fullkomið borgaralegt gildi á íslandi. Svo langt er þá kom-
ið með það mál. En um sama leyfci og konungr staðfestir
prestskap séra Lárusar eru ríkiskirkjugjöld tekin lögtaki hjá
honum og öðru fólki í söfnuði þeim, er hann þjónar! þó að
það verði nú eigi framar gjört og séra Lárus sé sem prestr viðr-