Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1887, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.06.1887, Blaðsíða 1
Mánað'arrit tii stuðnings lcirkju og lcristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev. lút. lcirkjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 2. árg. WINNIPEG, JÚNÍ 1887. Nr. 4. Fermingin var af oss gjörð að umialsefni í „Sam.“ I, 10. Yér skýrðum þar frá því í mjög stuttu máli, live nær þessi kirkju- legi helgisiSr, sem kallaðr er ferming cða lconfirmazíón, er til orðinn, hverja þýðing hann átti að hafa fyrir kristindómslífiö í söfnuðunum og hverja þýðing hann getr haft og ldýtr að hafa, ef rétt er áhaldið. Ogvér sýndumenn frcmr fram á, að fermingar- siðrinn hefði orðið til mikils góðs fyrir kirkju vora, sérstaklega að því leyti sem hann hefði leitt til þess, að engu mannsbarni innan kirkjunnar hefði verið leyft að vaxa svo upp til fullorðins ára, að það ekki fengi nokkra þekking á aðalatriðum kristindómsins. Líka töldum vér víst, að fermingarhcitið, þá er á undan því licfir verið gengin rœlcileg kristindómsuppfrœðsla, svo sem kirkja vor heimtar, hafi orðið mörgum heilagt aðhald til þess þaðan í frá að lifa kristilega. A hinn bóginn drógum vér engar dulur á það, að með fermingarsiðinn er oft herfilega illa farið í söfnuðum kirkju vorrar, að þýðing fermingarinnar er einatt af almenningi sárgræti- lega misskilin, þannig, að í stað þess, eins og kirkjan ætlast til, að unglingrinn með fermingunnibindi sig sjálfrfastan við hinnlifanda guð, sem í Jesú Kristi er opinberaðr, og þar af leiðanda þá einnig í kirkju hans, út skrifist margr hver einmitt þá í reyndinni úr skóla kristindómsins. Allt um það lýstum vér yfir því, að vér vildum halda fermingunni og að hinir lútersku söfnuðir þjóðar vorrar í þessu landi hlyti að lialda henni. Og vér fœrðum rök

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.