Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1887, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.06.1887, Blaðsíða 14
hrifiS hann undan gaddahjólum maskinunnar. Hvernig getr hann þá endað þessa rœðu sína meS því aS óska mönnum þess. aS „guS megi standa laðandi fyrir hugskotssjónum þeirra sem hiS máttugasta af máttugu, viðkvæmasta af v i S k v æ m u“ o. s. frv. Getr hann eSa nokkur, sem hefir þessa skoðan á guSi, búizt viS, aS sú óslc nái aS rœtast? Lexíur fyrir sunnudagsskólann : JfriOji ársíjórðungr 1887. 1. lexía, sd. 3. Júlí: BarniS Jesús.... (Matt. 2, l-12j. 2. lexía, sd. 10. Júlí: Flóttinn til Egyptalands (Matt. 2, 13-23). 3. lexía, sd. 17. Júlí: Jóhannes skírari (Matt. 3, 1-12). 4. lexía, sd. 24. Jiilí: Skírn Jesú....(Matt 3, 13-17). 5. lexía, sd. 31. Júlí: Freisting Jcsú.. . .(Matt. 4, 1-11). Prófessor C. F . W. Walther í St. Louis er látinn hinn 7. Maí 75 ára gamall. þaS er hinn alkunni leiðtogi og lærifaðir Mis- souri-sýnódunnar þýzku, sem er aðal-deildin í því lúterska sýnódnafélagi, er Sýnódal-Konf erenza heitir og sem er íjölmennast allra stórílokka lútersku kirkjunnar hér í Vestr- heimi. Hann var fœddr og upp alinn í Sachsen, á þýzkalandi, stundaSi guSfrœSi viS háskólann í Leipzig og þjónaSi prests- embætti eitt ár þar heima í átthögum sínutn, áSr en hann, ár- ið 1838, ásamt flokki af löndutn sínutn leitaSi vestr um haf. Fjöldi hinna út fluttu þjóðverja safnaðist saman í St. Louis, en margir tóku sér þó bólfestu lengra inn í Missouri-ríkinu og þar varS Walt.her fyrsfc prestr. Hann varS brátt forustumaSr landa sinna í andlegum efnum, því sá, sem fyrst var fyrir þeim í kirkjulegu tilliti, féll frá kristindóminum. Sá ’nét Stephan, og var flokkr þessara lútersku þjóðverja um hríS viS hann kenndr. ViS fráfall hans komust öll kirkjumál þeirra í ólag hiS mesta, en Walther tókst tneS mesta dugnaði að sameina það, er sundr- aS var, og eitt fyrirtœkið rak nú annað til eflingar og út- breiðslu hinnar einlcennilegu lútersku kirkju Walthers. þegar um haustið 1839 varS til vísirinn að prestaskóla þessa flokks, sem síSan hefir stöðugt verið í gangi og frá 1849 í St. Louis. Hann heitir Concordia Seminar, og hefir Walther allt af veriS þar aSalkennari síðan hann var þangað fluttr. 2 árum áðr var Missouri-sýnódan stofnuð og var Walther formaSr hennar, og

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.