Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1887, Qupperneq 9

Sameiningin - 01.06.1887, Qupperneq 9
r —57— ar að geta séS, að það er stór ábyrgSarhluti fyrir þá aS láta ferma börnin sín fyrir tímann? Finnst ekki flestum eitthvaS herfi- lega öfugt og hryggilegt í því að sitja á brúðarbekknum segj- andi já viS þeim spurningum, sem þar er aS spurt, án þess aS vera snortinn af ást, hreinni og staðfastri, til þess eSa þeirrar, er maSr er aS vígjast ? En mjög líkt er nú sá settr, sem á sín- um fermingardegi gjörir þaS heit, sem þá er gjört, án þess aS hjarta hans sé bundið við drottin. þaS er einn siSferSislegr galli, sem mannlífið ameríkanska hefir til brunns aS bera öllum göllum fremr, sem gnæfir upp úr öllum hinum ven-i þjóðareinkennum í þessu landi, eins og Öræfajökull gnæfir yfir alla fjalltinda á Islandi; það er óorS- heldni. Og vort fólk þarf sannarlega að gjalda varhuga við, aS þaS ekki tileinki sér þennan galla eftir aS hingaS er komið, að svo miklu leyti sem þaS ekki hefir haft hann áðr, og það þarf að gjöra hann útlægan frá sér, brjóta hann með öllu móti niSr, aS svo miklu leyti sem það þegar kann aS hafa hann. Hér dugar ekki aS láta berast með straumi aldarháttarins eða tízkunnar. Menn varist eins og heitan eld aS gjöra nokkur lof- orS, sem menn eru ekki í hjarta sínuákveSnir aS efna. Og svo láti menn þá ekki ferminguna í söfnuðum sínuiu vera að miklu leyti dauða seremoníu eða vanaþjónustu, til þess að eigi verSi meS sönnu unnt aS scgja, aS kirkjan ali menn með þessum helgi- siS upp í því, scm er svartasta einkennið á lýð þessa lands, óorð- heldni. ---------0>0<5^=>0c<0---- Skömmu á eftir hinum tveitn íslenzku ritlingum í rœSu- fonni eftir Kristofer Janson, sem minnzt var í Apríl-nr. „Sam.“, koin hér í Winnipeg út þriSja rœSan eftir hann, þýdd eins og hinar af Birni Pétrssyni, og er fyrirsögnin fyrir henni: M ó t- s a'g nir orþodoxíunnar. þetta orð „orþodoxía“ hefir naumast fyr veriS inn leitt í íslenzku, og íslenzk alþýSa, sem leiða á í allan Uaftora-„sannleikann“ meS ritum þessum, skilr eSlilega elcki, hvaS í þessu gríska orði liggr, þó að auSvitað allir sjái, að hér er í ákefS verið aS reyna til að gjöra krist- indóinskenuing kirkju vorrar hlœgilega og rífa hana niSr. I þessum seinasta ritlingi er ráSizt sérstaklega á þrenningarlær- dóminn, kenninguna um guSdóm Krists, um bœnina, um fyrir- dœminguna. þaS er veriS aS sýna, aS kenningar kkkjunnar

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.