Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1887, Page 11

Sameiningin - 01.06.1887, Page 11
í upphafi hins fyrra hréfs síns „heilsar hinuin útvöldu,..., sem eftir guSs föSur fyrirhugaða í'áði helgaðir eru með and- ans aðstoö til þess þeir hlýðnist Jesú Kristi og hreinsaöir verSi meS hans • blóSi“. Ef slegið er svörtu stryki yfir þaS, sein í nýja testamentinu stendr, þá má kollvarpa þrenningarlærdómin- um sem kristilegri kenning, annars ekki. En Janson fer í rit- lingi sínum alls ekkert út í þaö, hvað nýja testamentið segi uni það og þaS atriði í kirkjukenningunni, er hann vill af tnáð hafa, og sá, sem ekki veit neitt um það, hvað í nýja testamentinu stendr, getr eigi annað ráðiö af orðum hans en aS allt þaS, sem hann er hér að amast við, sé heilaspuni, sem síðar hafi komiS upp í kirkjunni og smásaman verið þar valdboðinn. Andstœðingar hins ýmsa, er Jesús Kristr og postular lians ltenndu, hafa annars iðulega þá aSferð að látast að eins vera að ráðast á hindrvitni þau, er menn kirlcjunnar hafi spunniS út úr hinni upphaflega hreinu sannleilcskenning Krists og postulanna, einmitt þegar þeir eru aS hamast á móti Kristi og postulunum. þessari að- ferS beitir Janson bæSi viSvíkjandi þrenningarlærdóminum og mörgu óSru. Ef vér rm göngum út frá því, aS nýja testament- ið flytji oss óafbakaða kenning Jesú og vér hins vegar skoðutn allt það, er Jesús kenndi, sem áreiSanlegan guðlegan sannleik, þá getutn vér ekki annaS en trúað kenningunni um þrenninguna í guSdóminum og hverju ööru atriði kenningar hans, þó að nú verandi skynsemi vorri sé of vaxið að skilja eSa gjöra oss full- komlega grein fyrir þessum trúaratriðum. þaS mætti ásaka kirkjuna fyrir aS hafa gengið einatt of langt í því aS útlista leyndardóma kristinnar opinberunar á vísindalegan hátt og setja þá í fastara og meira ákveðiS form heldr en þeir liggja fyrir í rituingunni. þannig hefir margt óheppilegt verið sagt í kirkj- unni á fyrri og síðari tímum um þrenninguna. En fyrir þaS verðr kirkjan ekki með réttu löstuð að liún heldr lærdóminum um þríeinan guð í frœSum sínum úr því nýja testamentið sjálft heldr þessum lærdómi á lofti. Annars finnst oss þrenningar- lærdómrinn engan veginn svo örSugr viðreignar fyrir skynsem- ina, aS hún geti alveg ekkert viS hann átt. I 1. Kor. 13, 13 stendr : „En þá er þetta þrennt: trúin, vonin og kærleikrinn, varanlegt". Oss skilst samhandið milli föSur, sonar og lieilags anda muni hljóta að vera eitthvaS líkt sambandinu á milli trúar- innar, vonarinnar og kærleikans. Vér getum talað um trúna

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.