Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.06.1887, Qupperneq 16

Sameiningin - 01.06.1887, Qupperneq 16
—64— flest 10, fæst 6.—í BreiSuvíkr-söfnuði 10, flest 15, fæst 4; 17 inn ritaðir.—í Brœðra- söfnuði 46 inn rilaðir, flest 40, fæst 16.-Hvergi neinn fermdr á skóla nema 2 í Br.s. og 40 i Wpeg.,ogaðeins 1 }iar yfir tvítugt.—I Garöar-söfnuði 12nú innritaðiríbindindi, 63! Wpeg. Annars staðar ekki. Hvergi samskot nema á sd.skóla Wpeg-safnaöar, nl. $19.54 á þessu tímabili. Á sunnud.skóla Brœðrasafnaðar i Nýja Islandi gengu á síðasta ársfjórðungi 1886 að meðlatali hvern sd. 40 ungmenni (flest 48, fæst 32, alls inn riluð 48). Sá sd.- skóli er stofnaðr með Októberbyrjan í haust, og var honum skift í 4-6 flokka. 3 fermdir gengu á skólann, en enginn yfir tvítugt. Engin fjárssamskot og enginn inn ritaðr í bindindi. —Bindindi hefir haft mikinn framgang í Argyle-nýlendunni íslenzku á síðast liðnu vori, og höfum vér þó eigi greinilega skýrslu nema úr hinum eystra og minna hluta nýlendunnar, þar sem Fríkirkjusöfnuðr er. j'ar voru um lok Aprílmánaðar af Jieim 143 íslendingum, sem þar eru alls, 101 genginn i bindindi, og að eins 15 utan bindindis af þcim, sem samkvæmt bindindislögunum, er þar hafa samþykkt verið, eru svo gamlir (6 ára), að þeir geti inn ritaðir orðið í þann félagsskap. ■«<«------>- - — -— • -«------------>»» - á®"{>eim, sem í haust pöntuðu biblíur og nýja testamenti hjá kirkjufélagsstjórnjnni, og öðrum, sem ]>ær bœkr vantar, auglýsist hér með, að talsvert af þessum bókum er nú fengið frá bibliufélaginu brezka og erlenda, og geta menn fengið þær hjá mér, bibliurnar fyrir $1.40 og nýja testamentin fyrir 60cts. j>að væri og vel, et þeir, sem pöntuðu barnalærdómskver og sem ekki enn hafa veitt þeim viðtöku, vitjuðu þcirra sem fyrst hjá hr. Árna Friðrikssyni hér í bœnum. Winnipeg, 1. Júni 1887. Jón Bjarnason. ítíFKaupendr ,,Sam.“, sem enn hafa ekki borgað, gjöri svo vel að flýta sér nú að greiöa andviröi fyrir þennan árgang blaðsins, því annars skortir bráðum fé til útgáfu þess. En um fram allt dragi menn ekki lengr að borga fyrir 1. ár- ganginn. 43" Um leið og einhver kaupandi blaðs þessa skiftir um bústað, þá gjöri hann svo vel, að senda útgáfunefndinni linu um hina breyttu utanáskrift til hans, svo blað hans verði sent þangað sem það á að fara. Æ3'Ef einhver kaupandi „Sam. “ í Winnipeg eða annars staðar, sem á að fá blaö sitt beinlínis frá útgáfunefndinni, fær ekki blað sitt, þá gjöri hann svo vel, að láta einhvern nefndarmanna vita það sem fyrst. En þeir, sem blöð sín eiga að fá frá einhverjum umboðsmanni vorum í hinum islenzku byggðarlögum nyrðra eða syðra, snúi sér í þessu efni til hans, sem svo lætr oss aftr brátt vita, ef eitthvað er vansent eða missent, og verðr þá hið fyrsta úr því bœtt of oss. “SAMEININGIN” kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi $1.00 árg. ; greiðist fyrirfram.—Skrifstofa blaðsins : 190 Jemima Str., Winnipeg, Manitoba, Canada.—Utgáfunefnd : Baldvin L. Baldvinsson, Jón Bjarnason (ritstj.) Friðjón Friðriksson, Páll S. Bardal (féhirðir), Magnús Pálsson. Prentað hjáMcIntyre Bros., Winnipeg.

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.