Sameiningin - 01.11.1887, Blaðsíða 13
—141—
XII.
FUNDIR.
1. Arsfund sinn heldr söfnuðrinn í Janúarinánuði ár hvert,
til aS kjósa fulltrúa og yfirskoðunarrnenn samkvæmt VI, 1, á
kveða útgjöld safnaðarins á næst komanda ári og rœða og ráða
úr öðrum nauðsynja-málum. Hina tvo djákna út nefnir prestr-
inn, en fundrinn staðfestir kosning þeirra. Fulltrúar, djáknar
og endrskoðunarmenn eru að eins kosnir til eins árs.
2. Auk ársfundarin.s má halda safnaðarfundi, þegar prest-
inum og fulltrúunum þykir þörf til bera, eða þegar þess er
œskt af tíu atkvæðisbærum safnaðarlimum. Skal hver fundr
boðaðr með að minnsta kosti sjö daga fyrirvara á almennri
samkomu safnaðarins.
XIII.
LAGABREYTIN G.
Ekki verðr lögum þessum breytt nema tveir þriðju atkvæða
á safnaðarfundi samþykki breytinguna; þó þarf liún að hafa
venð borin upp og rœdd á næsta fundi á undan.
þá er þessi 2. árgangr „Sam.“ byrjaði, höfðum vér von urn, að
kaupendatala blaðsins myndi á þessu ári hér í landinu geta
aukizt til svo mikilla muna, að unnt yrði að bjóða mönnum 3.
árganginn, þá er hann byrjaði, með betri kjörum heldr en þessa
tvo fyrstu árganga. Og hugsuðum vér oss þau betri kjör svo,
að annað hvort yrði blaðið stœkkað og þó selt með sama verði
og áðr, ellegar, ef það ekki væri stœkkað, þá selt með lægra verði.
|)að er nú farið að líða all-mikið á þennan árgang, en hingað
til hefir kaupendum lítið fjölgað, og alls eigi svo, að tiltök sé
fyrir þá fjölgan, að bjóða mönnum þessi betri kjör, þá er blað-
ið að 4 mánuðum liðnum byrjar 3. árgang sinn. En oss, og,
vér vonum, mörgum öðrum þykir það miklu máii skifta, að
„Sam.“ fái miklu meiri vitbreiðslu en enn er orðið, og vér erum
alveg vissir um, að nokkur hundruð nýrra áskrifenda er unnt
að útvega blaðinu meðal fólks vors hér í landi einmitt nú á
þessu hausti, ef hinir heiðruðu umboðsmenn þess og aðrir, sem
kirkjumálum vorum eru hlynntir, taka sig fram um það. A
þessu ári hafa fullar tvær þúsundir Islendinga, yngri og eldri,