Sameiningin - 01.12.1887, Qupperneq 4
148—
láfcum nœgja, að benda hér a<5 eins á það, sem Páll postuli seg-
ir þessu viðvíkjandi í Kol. 3, 16 : „Aminnið hver annan með
sálmum, söngvum og andlegum lofkvæðum, sætlega syngjandi
drottni lof í yðrum hjörtum“. Hvernig getr nú sálma-
söngrinn verið hjarfcnanna söngr, ef allr þorri safnaðarins, eins
og venjulega er í íslenzkum söfnuðum, veit ekkerfc, hvað verið
er að syngja, hefir enga sálmabók með sér, og hvorki sá, er
guðsþjónustunni stýrir, né neinn annar les upp í heyranda hljóði
sálmana áðr en þeir eru sungnir ? Hlýtr ekki slíkr sálmasöngr
að vera eins og hver önnur dauð bókstafsþjónusta fyrir allan
þennan þorra fólksins, sem enga hugmynd hefir um það, með hvað
verið er að fara í söngnum ? Getr verið, að sumir af áhevr-
endunum skemmti sér við sönginn (auðvitað ekki við ef'nið í
orði því, sein sungið er), en kristilega uppbygging fá þeir enga.
Allt við kristilega guðsþjónustu á þó eftir kröfum heilbrigðrar
skynsemi og fyrirmælum guðs orðs að vera sfcýlað upp á það,
að það geti verið til slikrar uppbyggingar. (Saman her 1. Kor.
14, 26, þar sem meðal annars er gengið út frá því, að menn
hafi s á 1 m fram að fœra á guðsþjónustu-samkomu safnaðarins.
Nú, hinir fáu, sem samkvæmt venjunni taka þátt í sálmasöngn-
um og halda honum uppi, þeir g e t a fengið kristilega upp-
bygging af því, er þeir syngja, en þá verðr hjarta þeirra, og ekki
að eins raddfœrin, að syngja. Og í sambandi við þetta er ó-
missanda að taka fram, að enginn nema trúaðr krisfcinn maðr,
hversu vel söngfróðrsem hann kann að vera og velað sér í hljóð-
fœraslætfci, er hœfr til þess að vera organleikari við guðsþjón-
ustur kristins safnaðar. Lífsskoðan organleikarans hlýtr nefni-
lega að koma fram í tónum þeim, er hann fram leiðir með
hlj öfœrinu; hún gefcr aldrei til lengdar leynzt. það er hœgra
að finna til þessa heldr en að lýsa því. En algjörlega áþreifan-
legfc verðr þetta, ef tekið er eftir öllu því, sem á organið er
leikið, þá er engin sálmsorð eru sungin með. þegar maðr heyrir
við lok guðsþjónustugjörðarinnar eða í henni miðri, milli þess,
sem sungið er, eða að því húnu, verið að leika á organið mjög
veraldleg lög, eins og þau, er vanalegum dönsum eða hergöngum
til heyra, þá er vitanlegt, að það er annað en kristileg trúar-
fcilfinning, sem ræðr hjá þeim, er organinu stýrir. Slíkr organ-
sláttr flytr hugann langt burtu frá því, sem á að vera eina
umhugsunarefni manna við kristilega guðsþjónustu; hann drepr