Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1888, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.01.1888, Blaðsíða 5
—165 bletti, er síð'an fékk nafnið Betel, og þangaS til hann vaknaSi. Og tíminn af æfi ySar, sem þar er á undan, hann finnst mér samgilda œskutímabilinu í æfi Jakobs, sem endaSi þegar hann lagSist til hvíldar, þar sem hann dreymdi draum sinn. Eg ætla ekki aS óvirSa þennan minn eigin söfnuS neitt, þó eg segi, aS hann hafi ekki stórt meira gjört sjálfr sér til lífs í andlegu tilliti þaS, sem af er æfi haris, heldr en Jakob gjörSi sjálfr fyrir sig meSan hann hvíldist þarna í Betel. Hann gjörSi ekkert ann- aS en aS sofa og dreyma um drottin sinn. þœtti ySr þaS ekki nógu- inikill heiSr fyrir ySr, ef guS gæfi ySr sameiginlega sein söfn- uSi þann vitnisburS, aS ySr hefSi aS undan förnu veriS að dreyma um liann ? NokkuS er þaS, aS þaS aS Jakob dreymdi sinn draum varS til þess, aS gæfa og guSs blessan fylgdi honum upp þaSan í frá. Draumr hans var blessunarinnar brennipunktr fyrir allt hans framtíSarlíf. þaS var hann, sem gjörSi hinn eig- ingjarna og veraldlega hugsanda ungling aS auSmjúku og til- biðjanda guSs barni. þaS var guð sjálfr, sem lét hann dreyma þaS, sem hann dreymdi. Hann gat aS engu leyti þakkaS sjálf- um sér þá lífgandi, styrkjandi, huggunarríku sýn, sein hann sá í draumnum. þaS var guSi almáttugum allt aS þakka. Ef tímabiliS. sem af er sögu þessa safnaSar vors, getr samgilt þeim stutta en þýSingarmikla tíma í æfi Jakobs, sem leið meðan hann svaf og dreymdi draum sinn, þá þykir mér nú fyrir mitt leyti vel, því þó að þá sé auSvitað, aS enginn getr hr.ósaS sér fyrir neitt, er hjá oss sé framkvæmt. heldr að vér hljótum að standa niSrlútir og auSmjúkir frammi fyrir drottni út af undan förnu aSgjörðaleysi voru, svefni vorum og dreymandi deyfð vorri í kirkjulegum efnum, þá sé eg, aS drottinn hlýtr aS fá allan lieiSrinn fyrir það, sem oss hefir unnizt hér í kristindómslegu tilliti, aS þaS er honum einum aS þakka, aS vérgetum tekið undir meS Jakob og sagt í dag : „Hér er guSs hús; hér er hlið him- insins“. En ef liðinn tími af æfi safnaSar vors í sannleika samgildir þeim tíma, rneðan Jakob dreymdi sinn draum, þá sé eg meira í því en það, að drottinn fær í orði kveðnu allan heiSrinn fyrir það, sem af er hjá oss. þegar Jakob var vakn- aðr af svefninum og haf'Si lýst ytir því, tiS þar væri guðs hús og hliS himins, þá svaf hann ekki heldr lengr í andlegu til- liti. Hann vaknaði til nýs lít's og nýrra framkvæmda fyrir það,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.