Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1888, Blaðsíða 10

Sameiningin - 01.03.1888, Blaðsíða 10
—6— kross á Gölgata ? Nei, engin huggan nema þessi gleðilausa: Hanrx er negldr á krossinn og getr nú engum gjört illt lengr. Hver vill nú vera bundinn við sinn mútlætiskross með sarna Huga og þessi ? Hver vill, að þeir, sem frarn bjá sínum krossi ganga, geti ekki séð neina aðra huggun í þeirri sjón en þessa: það er þó betra að vita slíkan mann bundinn en lausan, því bver veit, hve mikið illt bann hefði gjört, hefði hann gengið laus ? Svo kjósi menn þá um krossa fyrir sig. Krossarnir breyt- ast eftir því, hver á þá er negldr. Eg kýs mér Krists kross. Einhver frægasti og mest lesni rithöfundr Svía er Victor Rydberg. Hann fœddist 1829. Snemmagjörðist hann blaða- maðr og hetir lengi staðið í sambandi við og ritað fyrir „Göteborg Handels och Sjöfarts Tidning“, sem er eitthvert merkasta blaðið á norðrlöndum. Skáldsöguna „Den siste Athenaren“ gaf hann út árið 1859, og fyrir hana vann hann fyrst almenna frægð, með fram fyrir þá sök, að hann réðst þar á kirkjuna og trúar- lærdóma hennar. Mörg fleiri rit í vantrúarstefnu hefir hann ritað, þar á meðal „Biblens l'ára orn Kristus1. Beitir hann í þessum ritura vopnum hins vantrúaða Tubingen-skö\n. gegn kirkjutrúnni og heldr því fram, að Kristr hafi að eins verið maðr. Svo mikið hefir fjölda menntamanna í Svíþjóð og um öll norðrlönd þótt til rita Rydbergs koma, að þeir hafa nærri skoðað hann eins og hann væri nýr Messías. Ahangendr hans rrieðal Svia, er nefna sig „Prótestanta“ (þ. e. þá, sem rnæla á móti kirkjutrúnni), hafa meðal annars lýst því ytír sem ósk sinni, að hann fremr öllu öðru mætti ofira lífi sínu til þess að endrbœta trúarlærdómana, með því þeir telji hann til þess kjörinn af for- sjóninni að gjöra þá endrbót fullkomna. Síðan skáldið Björn- stjerne Björnson tók til að berjast á móti hinni kristnu trú, hefir hann í rreðurn sínunx og ritum vitnað til Rydbergs og ávallt talið það, er hann hefði að segja kristnum trúarrnálum viðvíkj- andi, alveg óyggjanda; og viðlíka lotning fyrir Rydberg hefir Kristofer Janson haft síðan hann sneri bakinu að kirkju vorri. En nú hefir það óvænta atvik komið fyrir, að Rydberg hefir rétt nýlega til munabreytt skoðan sinni með tilliti til hinna kirkju-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.