Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1888, Blaðsíða 11

Sameiningin - 01.03.1888, Blaðsíða 11
•7— legu trúarlærdóma. Maör einn sœnskr, að nafni Personnen, lektor í guðfroeöi, kom fram með ritgjörð, sem gengr út á það, að hrekja kennmgar Rydbergs um Krist. Rydberg þegir. Og er sú þögn hafði staðið um liríð, fara hinir svo kölluðu „Próte- stantar" að láta til sín lieyra í „Göteborg H. och S. T.“, kvart- andi uin það, að Rydberg svari ekki, og er þar jafnframt skorað á hann, að halda trúarbótastarfi sínu á frani. þessari áskoran svarar Rydberg í bréfi til ritstjóra blaðsins, S. A. Hedlund, og var bréfið prentað í blaðinu 8. Okt. í haust. þar farast hon- um meðal annars svo orð: „Kenning kirkjunnar um guðdóm Krists stendr nær sarinleikanum heldr en sú kenning, að hann sé að eins maðr.—Með tilliti til kenningarinnar um endalok heimsins og annað líf liafa margir frægir kennimenn í kirkj- unni komizt að þeirri niðrstöðu, sem í aðalatriðunum er sara- hljóða því, er mínar rannsóknir uin þetta efni hafa leitt til. Uin það verðr þá spurningin, iivort „Prótestantar" telja rnína skoðan sína eðaekki. þrátt fyrir lleatistu-stefnuna í straumi nú- tíðar-aldarfarsins mun eg framvegis lialda áfram að vera ídealisti. Eg uni mór betr í umgengni með Johannes Scotus Erigena l) heldr en með Gomte 2), svo mikiis sem eg þó met hinn síðar nefnda að öðru levti, og undir engum kringumstœðum mynda eg láta koma mértil að endrtaka baráttu mína gegu Kristsfrœði kirkjunnar, ef eg yröi að ætla, að sú barátta leiddi til þess, að varpað yrði skugga hjá einuin einasta saintíðarmanni mínum á hina œðstu fyrirmynd, sem kynslóð vor hefir náð til á nú veranda þroskaskeiði sínu, það er að segja, fyrirmynd lians, sem, þá er hann lifir í oss og hinn náttúrlegi maðr vor deyr í honum, brýtr á bak aftr ati eigingirninnar í hjörtum vcrum. Eg hefi það fyrir satt, að áhrif frá þessari fyrirmynd sé í imsta n.áta ómissandi á vorri tíð, sem ber með sér þau vanda- spursmál viðvíkjandi mannlegu félagslífi, er svo vel eru löguð til þess aö eggja öfl eigingirninnar út í baráttu, sem, ef þau ein eiga að ráða úrslitunum, hlýtr að leiða, aö vísu eigi til þess að mannlegt félagslíf leysist í sundr, því fyrir því ber eg eng- an kvíðboga, en þó til þess að voðalegustu byltingar gangi yfir 1) frægr guftspelungr á 9. öld, sem skynsemislega varði lærdóminn um guðdóm Krists. *2) vísindamaður mikill frakkneskr, sem er höfundr vantrúaðrar heimspekisstefnu, er nefnd er positivis?mts; hann dó 1857. m

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.