Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1888, Page 10

Sameiningin - 01.11.1888, Page 10
•146— a<5 taka dauSann og rotnanina burt úr hjörtum ySar. Biðjið hann aS brenna hana burt. Ef hjörtunum svíðr, þá er hann nú einmitt aS brenna hana burt. Og leggiS þá ekki neinar kaldar umbúSir viS, því þá heldr rotnanin áfram, og svo verSr hið síðara ástand yðar enn verra og voSalegra en liiS fyrra. Eg er að liugsa um það, hve inndælt það væri, ef frelsarinn gæti ávarpaS allan vorn íslenzka söfnuS hér og annars staSar og sagt viS hann, eins og hann sagSi viS lærisveinana forðum: „þér eruS salt jarSar". Eg er að hugsa um það, hve gleðilegt þaS væri, ef hinn fámenni þjóðflokkr vor á þessum stöðvum út af því að eiga hér sína eigin kirkju, sína eigin móSurkirkju endrfœdda eSa uppyngda cftir fyrirmynd postulakirkjunnar, gæti orðiS salt fyrir hið hérlenda þjóSlíf, sem hjálpaSi til aS verja það siðferSislegri rotnan. Eg er að hugsa um, hversu stórt og þýðingarmikið það, sem annars er svo lítið fyrir mönn- um, gæti orðið í guðs auguin. Eg er að hugsa um, hve merkilegr minn eigin þjóðtíokkr gæti orðið hér og hvar annars staðar sem hann er niðr kominn, ef hann ætti kirkju fulla af lifanda lcristindómi, lieilan hóp af konum og körlum, sem frá guðlegu sjónarmiði mætti kallast salt jarðarinnar. En eg er þó jafnvel allra mest um það að hugsa, að þessi söfnuðr gæti verið salt fyrir sitt eigiö líf til þess liann gæti líka verið ljós, — ljós fyrir sjálfan sig og ljós fyrir þá, sem utan standa, að ljósin yrði hér eins mörg á degi og nóttu, eins og safnaðarlimirnir eru margir. Eg er mest um það að hugsa, og bið ySr nú meö nátt- myrkrið utan þessara kirkjuveggja í huganum og með vetr- inn eftir íslenzkum tímareikningi nýbyrjaðan, að hugsa um það rneira en allt annað, hve inndælt, hve ómissanda það er, aS hafa ljós kristindómsins hjá sér, hiS stóra ljós ei- lífðarínnar Jesúm Krist í sér, þegar dauðans nótt i'ennr upp, þegar öll hin jarönesku sumarblóm liggja fölnuð og dauð. Eg er að hugsa uin hið spámannlega orð: „Undir kvöld mun bjart verða“, og hve inndælt kvöld lífsins er fyrir þeiin, sem sá spádómr rœtist á. Guð gefí, að liver einstök sál hér kveiki nú á ljósinu

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.