Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 1
MánacTarrit til stuffnings lcirlcju og Jcristindómi íslendinga, gefið' út af hinu ev. lút. lcirlcjufélagi ísl. í Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 4. árg. WINNIPEG, APRÍL, 1889. Nr. 2. HVAÐ ÞAÐ ÞÝÐIR FVliIR ISLENDINGÁ uff standa i lútersJca JcirJcjunni. Forsjónin hefir hagað því svo, aS vér Islemlingar er- uin allir fœddir og uppaldir í lútersku kirkjunni. Island hefir, svo sem alkunnugt er, verið lúterskt land síðan á l(). öld. ]>jóðm í lieihl sinni Iielir haldið áfram að vera lútersk síðan. Allr sá lieiðr, sem íslenzk;i þjúðin, síðan hún missti pólitiskt sjálfstœði, hefir áunnið sér og sem henni hefir tildœmdr verið af annarra þjóða fólki, hetír verið fyrir ];á upplýsing og það menntalíf, er þróazt liefir hjá henni mitt uppi í hinni stöðugu og hörðu baráttu Iiennar fyrir daglegu hrauði sínu. IJin heiðr fyrir þrekvirki í praktiskum efnum het'ir vitanlega ekki verið að rœða up]i frá því, er Islendingar gji'irðust annarra þjóða undirlægjur með tilliti til stjórn- mála sinna. ])að, sem Islendingar, saman bornir við aðr- ar JijóSir, hafa liaft sér til ágætis á seinni ölduin, hefir eingöngu verið í andlega, menntalega, upplýsingarlega átt. A tímabilinu, sem leið frá því íslen/.ka þjóðin missti sitt pólitiska sjálfsforræði og þangað til um siðaskiftin, cló ná- lega út menntalíf hennar. En það lifnaði aftr við eftir að trúarbótin lúterska koinst á, og það þróaðist merkihga

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.