Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 11
—27—
Heyri’ eg um þig, minn herra, rœtt
í lijálprœðis-oröi þinu :
allt sýnist mér þá búið og bœtt
böliö í hjarta mínu.
I sakramentinu sé eg þig
svo sem í líking skærri með náð mér nærr
6 hvað glcðr sú ásýnd mig!
engin finnst huggun stœrri.“
--------------
PASKASÁLMR
eftir FriSrik J. Bergmann,
Lag: HAtiS öUuw. kærri stund e.r sií.
Jesús lifir; opnuð gröt' hans er;
engill þar, sem fyr hann hvíldi, sitr;
leita skalt þú hans ei lengr hér,
hverfa lát þú sorg og tárin bitr.
Brotinn liggr dauðans dapr lijör, —
dvína skal ei sálar þinnar fjör.
Raunaspurning lífs þíns les þau svör:
Lífið mitt í dauða’ er sigrför!
Jesús lifir. Líf þitt er ei tál,
lostið dauðans napra vetrarfrosti;
leyst úr fjötrum frelsuð má þín sál
fiýja vora jarðlífs þröngu kosti,
varpa sér að fótum frelsarans,
fá að teyga’ af lindum sannleikans,
hvíla’ í faðmi föður kærleikans,
finna líkn og náð í skauti lians.
Jesús lifir. Sérhver saklaus þrá,
sem oss grét í brjósti ekka þungum,
leyst er dauðans grafar-gleymsku frá,
getr túlkað mál sitt englatungum.
Sérhver von, sem hné til jarðar hér,
hatín nú til konungstignar er.
Himin opinn sál vor örþreytt sér;
sigrpáska lífs vors höldum vér!