Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 3
19
liefir, til hverrar þjóöar seni hún lieiir komið’, haldiö sér
eins og jarðfast bjarg, þar scm hin reformeraða hefir öll
o-liðnað sundr. Hún var cinn saman hangandi steinn í
upphafi, en sá steinn, hversu harðr sem hann óneitanlega
var, hefir allr molazt sundr. ])að mætti segja, að annað
eins land eins og Bretland hið mikla hafi náð að verða
eitthvert langfremsta land í heimi í menntunarlegu tilliti,
og að ]mð hafi náð því að verða það, sem það lietir orðið,
með sinni reformeruðu kirkju allri í pörtum, allri sundr
molaðri. Og þetta kynni virðast benda á, að menntalíf Is-
iendinga hefði verið eins vel komið með reformeraðri
kirkju eins og lúterskri. En þessi ályktan er skökk.
Brezka þjóðin getr þolað, að leiðarsteinn hennar, kirkjan,
molni sundr í marga ])arta. Islenzka þjóðin, svo tjarska-
lega fámenn sem hún er, hefði með engu móti þolaö
það. Svo veikliðaðr þjóðflokkr eins og Islendingar þurfti að
fá kirkju, er hafði í sér hœfilegleika til að haldast sam-
an og þar af leiðanda til að halda þjóðinni í andlegri
heild. Og þetta fékk þjóð vor í lútersku kirkjunni.
Svo framarlega sem vér Islendingar höfum átt nokk-
urt erindi til Ameríku, ])á eigum vér ekki að hverfa hér
í mannlífinu eins og dropi í sjóinn. Yér eigum að gjöra
þjóðlífinu hér eitthvert sérstakt gagn, veita þessu iandi
einhvern dálítinn andlegan arf eftir oss. Vér eigum að
fiytja hið bezta úr ísienzku þjóðerni inn í mannlífið hér.
])að er guðleg köllun vor. Og til þess að fullnœgja þeirri
köllun gefr vor eigin lúterska kirkja oss hœfilegleika.
Hyrfi fólk vort úr lútersku kirkjunni eftir að komið er
til þessa lands, þá yrði ekkert úr oss sem þjóðfiokki. það
yrði þá ekkert til að haida þessum fámenna Islendinga-
hópi saman; vér gliðnuðum allir í sundr andlega, og aðal-
ætlunarverk vort hér í landinu yrði óunniö.
Og þá væri betr heima setið en að heiman faiið.