Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 5
—21 ar í Bamlaríkjuii), }>á heyrSi ])etta skrípatrúarhoð ]>eirra dr.s Bryce hér meðal Islendinga heinlínis umlir liaun em- bættisle<ja. Nú er aS eins eftir aS vita, hvort leiSandi menn í presbyteríönsku kirkjunni í Canada geta ekki fengizt til aS líta eins á þetta mál, eftir að þaS er orSiS þéim fullkunnugt, eins og brœSr þeirra í Bandaríkjum. Ivitstjói'nargreiniii úr The Lut/irraii. Lesendum vorum mun þykja mikiS koma til bréfanna, sem hér fara á eftir út af upplýsingum þeim, er stóSu í The Lidheran, fyrir tveim vikum. Dr. Reimensnyder gjörSi vel í því, aS frœSa þá nm þetta mál, sem sam- kvæmt embættisstöðu sinni sérstaklega hafa rnest aS segja í presbyteríönsku lcirkjunni. Sá andi skín út úr bréfi dr. Booths, sem vér erum sannfterSir um aS einkennir allan þorra Presbyteríana hvervetna þar, sem menn eru málinu kunnugir. þegar upplýsingar eru lagSar fram, mun aS miklu leyti mega gjöra þaS gott, sem búiS er aS koma í ólag, meS því aS láta hina ötulu íslenzku brœSr vora, þó þeir liafi of rnikiS að gjöra, eina um kirkjumál fólks síns, og, ef unnt væri, jafnvel aS veita þeim hjálp til fram- kvaandar því starfi, er þeir hafa fyrir stafni. BréfiS frá dr. Reimensnyder til The Lntheran. Ne'ie York, /j. A/arz, iSSg. Kæri hr. ritstjóri ! Eg varS aumr út af upplýsingum þeim, sem komu fram núna nýlega í ritstjórnargreinum blaSs ySar viSvíkj- andi hinum ókristilegu tilraunum frá háffu nokkurra ofsa- fenginna Presbyteríana til aS leiSa fólk í lúterskum söfn- uSum Islendinga í Manitoba yfir um til sín. Og þar sem eg var svo heppinn, að vera persónulega kunnugr dr. Bootli, senx er einn af þeirri nefnd Presbyteríana, er stendr fyrir trúarboSi þeirra hér innanlands, og var sann- fœrSr um, aS hann, annar eins maSr og hann er, myndi beita áhrifum sínum til aS stöSva þann ógæfusamlega óróa, er þetta uppátrelvi hefir af sér leitt, þá sendi eg honum, án nokkurra athugasemda frá sjálfum inér, eitt blaS af The Lutheran meS nafni mínu á, Og dr. Bootli svaraSi

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.