Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 14
—30—
S u nniulagsskólar voriv.
I 4. nr.i 3. árgangs ,,Sam.“, Júní-nr.inu, er nokkuð
minn/.t á hag sunnudagsskóia í söfnuðum innan kirkjufé-
lags vors. Núkkrar upplýsingar í viÖWt við þá skýrslu
komum vér nú með.
þar er endað á 1. ársíjórðungi ársins 1888, og er frá
því skýrt, að á þeim ársfjórðungi hafi að meðaltali gengið
á skóla Winnipeg-safnaðar 105 ungmenni, fiest 123 í einu,
fæst 91, en alls 157 innrituð. A 2. ársfj. var meðaltalið
134, Hest 143, fæst 123, og alls 182. Á 3. ársfj.: meðal-
tal 136, flest 152, fæst 125, og alls 210. Á 4. ársfj.: með-
altal 144, flest 149, fæst 138, og alls 190. Og á 1. árs-
fj. 1889: meðaltal 153, flest 156, fæst 141, alls 194. — Fram-
förin í því, hvcrnig skólinn er sóttr, er fremr öllu öðru
í því fólgin, að tala þeirra ungmenna, er skólann sœkja
á h v e r j u ui sunnudegi regluloga, er allt af að auk-
ast, sem sést á því, live lítill er upp á síðkastið munr á
því, hve margir voru á skólanum þá er flest og þá er
fæst var. — Skólanum er nú skift í 16 flokka, hvernmeðsín-
um kennara, þar af helmingrinn, sem áðr hafa verið læri-
sveinar á skolanum.
Skóli Garðar-safnaðar liafði að meðaltali á 1. ársfj.
1888 32 ungmenni, flest 40, fæst 19, en alls 51. Á 2.
ársfj.: meðaltal 25, flest 29, fæst 22, alls 51. Á 3. ársfj.:
meðaltal 23, flest 29, fæst 17, alls 45. Á 4. árstj.: með-
altal 24, flest 31, fæst 16, alls 41. Á 1. ársfj. 1889: með-
altal 30, flest 31, fæst 23, alls 49. — 4 flokkar og 4 kennarar.
I skóla Pembina-safnaöar var á 1. ársfj. 1888: meðal-
tal 21, flest 27, fæst 16, alls 34. Á 2. ársfj.: meðaltal
17, flest 27, fæst 5, alls 31. A 3. ársfj.: meðaltal 18,
flest 24, fæst 7, alls 28. Á 4. ársfj.: meðaltal 19, flest 26,
fæst 6, alls 30. — 3 flokkar, hver með sínum kennara.
Sunnudagsskóli BreiSuvíkr-safnaðar í Nýja Islandi hafSi
á I. ársij. 1888: meðaltal 17, flest 24, fæst 19, alls 26. Á
2. ársíj.: meðaltal 13, flest 17, fæst 7, alls 22. Á 3. árs-
fj.: meðaltal 8, flest 12, fæst 5, alls 13. Á 4. ársfj.: með-
altal 14, tíest 23, fæst 10, alls 24. 2 kennaiar, livor með
sinn flokk.