Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.04.1889, Blaðsíða 13
—29— I „Sam.“ III. 12 er ininnzt á nýtt jólaguSsþiónustu- fonn, sem forseti og varaforscti kirkjufélags vors haíi tek- ið saman í haust og sem síðan hati notað verið á jólun- um í nokkrum söfnuðum vorum. þar er og jiess getið, að inn í ]>að form hafi skotið verið hœninni í Vídalíns- postillu á eftir prédikan, með þeirri einni breyting, sem nútíðarástœður þjóðflokks vors hér óumflýjanlega útlieimta. Sii breyting er í því fóigin, að sleppt er í upphafl þriðja kafla bœnar þessarar, sem öll er í fjórum köflum, 8 lín- ,im, nefnilega frá orðunum: „O þú stóri konungr himins og jarðar“ og til enda málsgreinarinnar, sein liefir þessi niðrlagsorð: „að hann megi eilíflega ríkja með þér í himn- inum“. I staðinn fyrir það, sem þannig er fellt úr bœn- inni, var bœnarkafli sá saminn, sem hér fer á eftir. Af því að vér vonum, að báðar bœnirnar framan við Vídal- íns-postillu fyr eða síðar verði inn leiddar sein almenri- ar bœnir við guðsþjónustur safnaða vorra, tökum vér, eins og áðr var lieitið, þennan nýsamda bœnarkatía inn í „Sam.“ Hann er svona: 0 þú mildi konungr himinn og jurður, stjórnu þw öllum yjirvöldam jarSarinnar meS þinni ahnáttugn hendi, þuunig, uS þau verdi til Metmmar fyrir lönd og hjSi. 'Blemi þn núö'artsamlega J’etla a jja, fóstrlaiul vort, <>g lát hiS borgaralega sturf vors þjóSjlokks hér verSa því til blessunur. Tak einnig aS þér til náSarrikrur gœzlu cett- jörS voru ldand meS vinum. vorum og vandamönnum þar, og allt fólk þjóSar vorrar, hvar sem er. Lít, ó cjuS, i náS til hinnar kristnu kirkju þinnar. Gef, aS þitt hcilaga, orS og Jnn heilöga sakrament beri ríhulegun á,- vöxt til eilífs lífs. Veit henni aji einingarinnur. Vek þá, sem sofa; safna þeim saman, sem eru á su iulrnng; leið inn í þ-itt ríki fylling heiSingjunna <>g leifar ísra- <is, aS þitt nafn helgist nm heim allan. VarSveit þenn- an þinn söfnuð, sem nú lœtr bœnir sínar upp stíga til þín. Lát þitt orS bna ríkulegu hjá oss og söfnuS þinn vaxa í vizku og náS hjá þér og mcmnum.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.