Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1890, Blaðsíða 8

Sameiningin - 01.09.1890, Blaðsíða 8
-104— an kristindómsins yiðvíkjandi þá verðr liann allt af a- g n o s t í k, — maðr, sem ekkert veit inn í þann heirn, — svo lengi sem hjartað og viljinn hans ekki t r ú i r. S Á L M E eftir séra Mattías Jokkumsson, orktr í sumar um það leyti, cr Eyfirðingar héldu sína þíisund ára þjóðhátíð. Ó, drottinn, drottinn, öld af öld þú ert vor guð og herra; þú léðir oss þinn líknarskjöld og lézt ei miskunn þverra ; þ(í æíileið vor yrði köld, vér áttum skilið verra. II ve lítið sýnist lífíð manns, þá litið er til baka, án dvalar hverfa dagar hans, sem draumr enda taka. Sjá, þúsund ár vor lýðs og lands eru liðin sem nætrvaka. Sem bóla, grasið, blómsins tár eins breytist mannsins hagr, en þú varst áðr, herra hár, en himingeimr. fagr. Hjá þér eru, drottinn, þúsund ár sem þessi stutti dagr. Ef sjötíu’ ár í dauðans dal vér dveljum, vel má haga; úr blóði skráð um víg og val, ó, veröld. er þín saga; þú lærir seint þaö tímatal, að telja þína daga. Um framför heims og frelsis-stríð er fjölmargt sagt og klifað, og margt til bóta breyzkum lýð

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.