Sameiningin - 01.09.1890, Blaðsíða 14
110—
uðum, þá leiðir af sjálfu sér, að í þeim söfnuðuin, er þeir
eigi geta prédikað þann sunnudag, verða þoir ]:ar að láta
Líða að minnast þessa opinberlega þangað til þeir næst eft-
ir hinn ákveðna dag prédika í þessum söfnuðum.
Endrminning annars eins atburðar í sögu þjóðar vorrar
og þess, er hér cr um að rœða, ætti að geta glœtt vort
kirkjulega líf og ástina hjá almenningi safnaða vorra til sinn-
ar eigin iútersku kirkju. Að það verði er mín hjartanleg
ósk.
Winnipeg, 8. September 1890.
Jón Bjarnason,
forseti hins ev. lút. kirkjufél. ísl. í Vh.
— I Júnímánuði satneinuðust þrjár deildir af hinni
lútersku kirkju Norömarma í Bandaríkjum í eina heild,
eitt stór-voldugt kirkjufélag, á fjarska fjölmennri kirkjulegri
samkomu í Minneaþolis. þessar þrjár deild-ir, sem samein-
uðust, voru: hin norska Konferenza, hin norska Augustana-
synóda og hinir svo kölluðu Antí-Missourí-menn, sem áðr
höfðu slitið sig frá norsku synódunni. Heildin, sem mynd-
aðist við þessa sameining, er kölluð: „Hiu satneinaða norsk-
lúterska kirkja í Yestrheimi" (Ðen forenede norske cvan-
gelisk-lutherske Kirke i Amerika). Utu leið voru guðfrœðis-
skólar liinna þriggja kirkjuflokka sameinaðir í einn í Minnea-
polis (Augsburg Seminary), Auk þess á hin satneinaða
kirkja reglulegt college í Northfield (St. Olaf’s College). —
Við hliðina á þessari nýmynduðu sameiningar-kirkju Norð-
tnanna í Bandaríkjum er nú fyrir utan norsku sýnóduna
aðeins eitt lítið lúterskt kirkjufélag, Hauges sýnóda, setn
sýnist vera rétt komin að því að sameinast líka. þar á
móti virðist lítið dragá saman með norsku sýnódunni og
hinum gömlu andstœðingum hennar, sem nú cru orðnir
eitt. Hún á guífrœðisskóla sinn rétt utan við Minneápolis,
og Luther College sitt, setn brann í fyrra, hefir Iuin aftr
með mesta dugnaði endrreist á sama stað og áðr, í Decorah,
Iowa.