Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.09.1890, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.09.1890, Blaðsíða 9
—105— er boðað, sagt og skrifað; en befir vor þjóð á þeirri tíð að þeim mun betr 1 i f a ð ? Mun ei sem fyr, þá fátt var kennt, oss fjötra syncl og villa ? Fær hugvit manns þá hami brennt, er heilagri guðs mynd spilla ? Ó, veraldar konst með vit og mennt, ])ú vinnr ei rót hins illa! Og dauðinn œðir enn sem fvr með eggjabrandinn skæða, og enn p>á svellr synd og styr og sár, er menn ei grœða. Ó, leitum enn á líknardyr hjá lifanda guði hæða ! Ó, gleðjizt enn, þér guðsbörn öll, og gleymið sorg og kvíða; sjá, guðs orð hljóma hvell og snjiill til heimsins yztu lýða. Ó, rísið upp, það roðar á fjöll í rílcinu drottins fríða. Ó, drottinn, drottinn, ár og öld sem ert vor guð og herra, ó, ljá oss enn þinn líknar-skjöld og lát ei blessan þverra; ó, dvel hjá oss við daganna kvöld, 6, drottinn vor guð og herra! -------—'AyftJNÍSíV'-*?**''----- SKÓLAMÁLIÐ. Avctrp til almennings. Vér, sem kosnir vorum á síðasta kirkjuþingi í nefnd til að styðja að framkvæmdum í skólamálinu, höfum eftir n vkvæma íhugun. komizt aö svo látandi niðrstöðu: Hið fyrirhugaða akademí getr eklci byijað á þessu ári,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.