Sameiningin - 01.09.1890, Blaðsíða 9
—105—
er boðað, sagt og skrifað;
en befir vor þjóð á þeirri tíð
að þeim mun betr 1 i f a ð ?
Mun ei sem fyr, þá fátt var kennt,
oss fjötra syncl og villa ?
Fær hugvit manns þá hami brennt,
er heilagri guðs mynd spilla ?
Ó, veraldar konst með vit og mennt,
])ú vinnr ei rót hins illa!
Og dauðinn œðir enn sem fvr
með eggjabrandinn skæða,
og enn p>á svellr synd og styr
og sár, er menn ei grœða.
Ó, leitum enn á líknardyr
hjá lifanda guði hæða !
Ó, gleðjizt enn, þér guðsbörn öll,
og gleymið sorg og kvíða;
sjá, guðs orð hljóma hvell og snjiill
til heimsins yztu lýða.
Ó, rísið upp, það roðar á fjöll
í rílcinu drottins fríða.
Ó, drottinn, drottinn, ár og öld
sem ert vor guð og herra,
ó, ljá oss enn þinn líknar-skjöld
og lát ei blessan þverra;
ó, dvel hjá oss við daganna kvöld,
6, drottinn vor guð og herra!
-------—'AyftJNÍSíV'-*?**''-----
SKÓLAMÁLIÐ.
Avctrp til almennings.
Vér, sem kosnir vorum á síðasta kirkjuþingi í nefnd
til að styðja að framkvæmdum í skólamálinu, höfum eftir
n vkvæma íhugun. komizt aö svo látandi niðrstöðu:
Hið fyrirhugaða akademí getr eklci byijað á þessu ári,