Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1890, Side 5

Sameiningin - 01.11.1890, Side 5
—133— guS, hinn réttláta, heilaga, alskyg-gna gu5 yfir sér og hjá sér hvar sem þeir voru staddir. þéir trúSu því, að þótt þeir gengi í gegnum dauðans skuggadal, væri þeiin óhætt, þyrfti þeir enga ógæfu að hræðast, því einnig þar myndi drottinn verða með þeim, er hann elskuðu. En livað eigin- lega við tœlci í dauðanum fyrir sér, um það vissu þeir svo gott sem ekki neitt. Guð liafði nálega ekkert Opin- berað þeim ura það. Og það var meira að segja á Krists tímum all-fjölmennr og voldugr flokkr skriftlæröra kirlrju- manna í Israeí, Sadúscarnir nefriilega, sein héldu því fram að upprisa framliðinna væri ekki til, og þannig algjörlega tóku hjartað burt úr ódauðleika-trúnni. Jesús Kristr sann- aði þeim nú að vísu, að þessi vantrú þeirra væri þvert á rnóti þeiin Iduta gamla-testamentis-ritninganna, sem þessir menn þó einmitt þóttust trúa á. Hann sannaði það, að u'pprisa framliðinna væri kennd strax í Mósesbókunuin, með því að vitna í greinina uin Móses, er hann stóð frammi fyrir hinum loganda þyrnirunni og heyrði rödd guðs úr runninum: Eg em drottinn, guð Abrahams, guð Isaks og guð Jakobs. „En guð er“, ségir syo Jesús, „ekki guð dauðra, hcldr guð lifenda". -— En livað sein þessu leið, þá er eitt víst, að trúin á oilíft lif, persónulega sælu-tilveru í öðrum heimi, var fjafskaloga óákveðin á' gainla-téstamentis- tíöinni. Sú trú átti fyrst að ná sér fúllkomlega niðri í mannshjartánu með hinum fyrirheitna Messíasi. Tfúin á eilíft líi vTar í gegn 'um alla s'igu Israols að eins som lítið frœkorn, sem énginn vis-i greinilega, hvað út af rnyndi vaxa, hvað upp af ætti að springa, fyr en í fylling tímans með frelsaranum. En þá líka allt í einu er upp af því frœkorni sprottið þetta dýrðlega og huggunarríka eilifðarblóm, sem nú gleðr augu allra trúaörá manna hvervetna um kristn- ina, þegar þeir standa grátandi við banabuð eöa líkbörur eða gröf elskaðra viná. Slíkt eilífðarblóm átti ekkjan í Nain auðvitað ckkcrt áðr en Jesús varð á vegi hennar. það mesta, sem hún getr hafá átt, var að eins hið litla fnokorn eilífðarv onarinnar, sem þá var sameiginleg eigu þéirrar þjóðar, þess safnaðar, er hún heyrði til. Og þegar slík sorg og henuar er á ferðinni og leggr sig yfir jætia

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.