Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1890, Page 6

Sameiningin - 01.11.1890, Page 6
—134 veika mannslijarta, þá verðr svo undr lítið úr slíku fræ- koríii; ]’að er eins og ]'aö verði algjörloga að engu. Tár- vætt augun sjá það alls ekki. það er eins og með dauð- anum,. öðrum eins dauða og hana hafði heimsútt, öll til- veran sé orðin að eilifu huggunarlausu myrkri. — Kristnir menn, þér, sem trúið á eilíi'ðarblúmið, þér af yðr, sem vitið af cig’n raun, hvað það er að elska og missa og gráta út af því að dauðinn kom til yðar og særði elskuna yðar, kannizt þér ekki við það, hvað lítið svndist annað veiiið verða úr því blúmi fyrir augum yðar gi-átandi meðan sorg- aröldurnar risu hæst í sálum yðar? Misstuð þér ekki stund- uin nærri því alveg sjúnina á því blúmi? Minnkaði það ekki stundum og varð fyrir augum yðar eins og lítið frœkorn? Og ef eins stúrt og skínanija eilífðarblúm og hin kristilega eilífðarvon getr í sorginni orðið svo lítið hjá yðr, er þá ekki gefið, að eins lítjö frœkorn og trúin binn- ar gyðinglegu ekkju í Nain á eilíft líf hafi. í hennar sorg yfir einkasyninum . hennár látnum hér um bil algjörlega oröið að éngu. þegar sorginni jiggr stundum við hjá oss að gjöra út af við alla þá miklu eiíífðárvon, sem Jesús Kristr hefir gefið oss, þá stúð ekki 'ti), að mikið yrði hjá ekkjunni í Nain úr hinni litlu og daufu eilifðarvon, sem h'ún eftir hlutarins eðli gat átt í sinni eigu. Eitt af vör- uin beztu skaldum, séra Mattías Jokkumsson, segir, ]>egar tfúin og "sorgin út af láti hans hczta ástvinar, elskaðrar eiginkohu, eru áð1 heyja sitt stnð í hjarta hans: .......Ilve sviplegt er mitt líf, éit’t sífellt str'ð, en lítil hvíld né ró; sem laskaö fe ■ um sollið haf eg svíf, þútt sýnist land, þá vérðr allt. að sjú. O, til hvérs er þá þctta kalda kíf, sem krafta minna helming með sér drú? Trúin lætr ekkí heyra til sin í þessu Ijoðabroti. >Sorg- in er hér ein að tála. Mannss lin er hér algjörlega í skúggánúm að telja raunir síuar. Hún er eins og báty, séin staddr er úti á reginhafi. Hafið er uppoest af œðanda stormi. En hátririn ér brotinn. Ó, að nú sæist land! Ó, að einhver von væri riú uin að geta komizt í höfn, bjarg-

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.