Sameiningin - 01.11.1890, Síða 11
—139.
entlrlausnaranum að halda, þyrftir ekki að verSa kristinn
ma5r vegna syndar þinnar, ]?á er þaS þá gefiö, aö þú þarft
að vera kristinn maör til þess að syrgja ekki vonlaus út
af þinni eigin. elsku, þegar dauöinn lieimsœkir þig. og slítr
]\ann fjni.nn fiá þér eða þig frá þeim vininum, sem þú annt
tins heitt og lifinu í þinu eigin brjústi. Ef þú að eins
inyndir eftir dauöanum,, hugsaðir um ];að,. að viöljka sorg-
arsaga i og sú, er fyr.ri hlutinn af guðspjalli voru kemr með,
gi-tr hyenœr sem vill komið fram á sjalíum þér, þá yrðir
þú víst. ekk-i. lengi í vafa tun það, að það er' LíVspursmál
fyrir þig, . lífsspurs niúl fyuir hverja eir.ustu sái, sem á og
elskar,,einhverja aðra sál, aö tiúa á Jesúni Kiist, vera trú-
aðr kristinn maðr. 1
það heyrist oft talað um .mismunandi lífsskoðanir.
J)að er talað um kristindðininn . eins : og að eins eina af
mörgum , lífsskoöunum; og viö hliöina á þeirii lífsskoöan eiu
svo settar hinat margskonfir heiðindcíms- og vantrúar-teg-
undir, Og hv.er einstök af þessum tegundum er kölluð ein
lifsskoðan út af fyiir sig. Yinir mínir, það er r.ð eins ein
lífs-koöan til, og sú eina lífsskoðan er vor kristna trú,
trúin, á Jesúm Krist, hann, sem gaf hinn elskaöa. einka-
son aítr grátandi mdðurinni og lét svo vonleysis-túrin henn-
ar hætta aö renna/ hann, sem hafði og liefir til eilíföar
almáttugt, va’d yfir dauöanum. Allar aðiar svó kallaðar
lífsskoöauir. eru ekkert annað en dauöaskoðanir. þú kenist
mcð enga þeiyra lengra en fram að dauðanum: Dauðinn
gjörir út af viö [>ær allar. Og það verðr með ■ þeim mörg-
um, með ölluin , vantrúarskoðununum, dauðáinyrkr, i'rvænt-
arfullt dauðamyrkr yfir sjálfu lífinu. Iíverju lofar vantrú-
in elskunni, syrgjandi, grátandi elskunni í dauðanum? Engu.
Hún hefir engan anuan boðskap að fœra eiskeiidunum, sein
dauðimi er að skilja, en þennan huggunarlausa, hræði-
lega: ,,]iiö sjáizt aldrei framar! Dauöinn er síðasti endir-
iim. Dauöitin er .sterkari en elskan". — Hvað er elskan,
þet'a inndælnsta, ]' tta dýrðlegasta,, sem til er í mannh'finu,
eitir, jiessari - \ o kiilluðu lífs.skoðan? ]>að liggr í áuguta
uppi: Hún, sjalf elskan, er mannkynsins sárasti píslarvi'ndr.
l>ér, sem ert móðir elskaðs, harns, er af blindum grimm-