Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1890, Page 12

Sameiningin - 01.11.1890, Page 12
140— um forlögum limrœtt þessi ömötstœðilega ást til þessa þíns augasteins, til þcss að í hvert skifti scm þér kemr dauði þess cða þirm e’gin í hug, að þú skulir kveljast af von- lausri sorn út af því að verða fyr eða síðar eilíflega við það að skilja, Mér er allsendis óskiljanlcgt, að nokkur, sem virkilega elskar einhverja aðia mannlega veru, skuli ekki vilja trúa á hann, sem öll kristnin trúir á sem mannkyns- frelsarann, hann, scm einmitt g<>fr það, er syrgjandi elsk- an þráir mest af öllu og gctr með engu inóti án verið: eilíft líf eftir dauðann. Mér finnst aílir þcir, scm gefa sig hinni huggunarlausu vantrú á vald, annaðhvort hljóti að gleyma dauðanum algjörlega, að hann kemr tii þeirra eins og vor allra fyr eða síðar, livað sem hver segir, ellegar þeir eigi enga cinustu sál, enga e'nustu mannlcga veru, sem þeim þykir nokkuð vænt um. Og þeir eru að spá því, þess- ir vantrúar-gapar, mcð allra mestu drýgindum ööru hveiju, að sín svo kallaða lífsskoðan,. þessi, seni boðar þau tíðindi, að allt sé úti með dauöanum, hún muni verða framtiðar- innar trúarbrögð í heirninum. Nei, vinir mínir, svo lengi sem til er elska, eins viðkvæm, eins bjartanleg, eins brcnn- andi, niilli mannlcgra sálna eins og clskan ekkjunnar í Nairr til einkasonarins hennai-, svo lengi sem til er sorg eins og lxennar, tár eins og hennar, svo lengi kemst vantrúarinnar örvæntingarfulla dauðaskoðan aídrei að. Útlæg skal hún í framtiðinni vera frá hverju einasta mannshjarta, sem elsk- ar. Rœk út í hin eilífu myrkr kæiieiksleysisins skal hún vera fi’á , öliuxn sálum, sem , eiga nokkuð það, er þeim er sárt um að dauðinn taki frá sér. — þér, sem berið sorg í brjósti út af látnuni ástvini, eða ef til vill xit af ítrekuð- um ástvina-missi, þéi’, sem enn beriö opnar svíðandi undir á hj irtum yðar út af því, að dauðinn lagði hann eða hrna, sem þér unnuð hugástuin, lik, viljið þér ekki véra með í því að útbreiða þá einu lífsskoðan, sein til er, trúna á hann, sem gaf ekkjunhi í Nain aftr liinn elskaða son hennar, meðal vors fólks og gjöja liana að rótgrðinni 'félagsskoðan bæði meðal eldri og vngri? Vilja ekki allir, sem hafa kæx-a einhverja mannssál, vera með í því að leiða svo mai-ga, sein unnt ei-, til frelsarans, svo að sem flestii', helzt allir, geti,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.