Sameiningin - 01.11.1890, Side 14
—142—
misbrúkuð. Meðal hinna seindrepancli eitrtegunda er vín-
andinn. Hann er í sjálfu séi' góðr og gagnlegr, en mis-
brúkun hans er skaðlegri en misbrúkun allra annarra eitr-
tegunda.
Vínandinn hefir ekkert hœringarefni fyrir líkarna rnartns-
ins.' 011 víndrykkja <,r þannig gagnslaus fyrir líkamanii.
En j’.’.ð er ekki nóg. Öll víndrykkja er skaðlegt eitr fyr-
ir líkanrann. Og vínandaeitrið er .hið hættulegasta, ]nu það
sœkir sérstaklega að hinum viðkvæmasta og þýðingarinejsta
hluta líkatnans, heilanum. ])etta kemr Ijóslega frain, hve-
nær s'eín ' éinhver verðr víndrukkinn, þá er heilinn álír um-
flotinn af vökva vinandans. Heilinn er afliáus og. getr eigi
unnið skyklu sinu. ])ess vegna missir binn drukkni maiV
ráð og rænu. Hann er nálega dauðr., Hann er dauðadrukk-
irtn. Ef vínandinn væri eigi loftkennt efrti, þá myndi hver,
sent einu sinni drekkr sig dauðadrukkinn, deyja þegar í
stað. En til allrar líknar er vínandinti loftkennt efn'i. Hánn
breytist fljótt í gufu og gufar út í geiminn. })ess: vegna
getr vínandinn gufað burt úr höfði hins dauðadrukkna
manns, og hann getr þannig risið upp aftr til þessá lifs,
Eftir nokkra stund nær svo líkatninn sér aftr eitir áhrif
eitrsins, en ef maðrinn drekkr sig drukkinn. í aniiað súm,
þá fer fyrir lionutn algjiir'ega á sama hátt og áðr. Aval't
kentr hið sama fram í liveit skifti sem hann drekkr sig
drukkinn. En því oftar sem uta'ðrinn drckkr sig drukk-
inn, því meira hald fær vínandaoitrið á heilanunt, Heilinn
oif öll taugabyggingin ír.issir ávallt meir og meir mótstöðu,-
afl sitt gegrt vínamlanum. Maðrinn heldr áfraut að drekka,
svo heilinn verðr að heyja hvíídarlausan bardaga við vín-
andaeitrið. • Og endirinn á þéssunt bardaga vetðr aoðvitað
sá: Héilinn missir allan kraft sinn. Maðrinn verðr vitlaus.
Taugabvggingin eyðileggst algjörlegti. Maðrinn deyr. þetta
sýnir og sannar qll dagleg reynsla og öll náttúruvísindj og
læknisvísirtdi um allan heim. þannig er vínandinn jafnhliða
öðrum seindrcpandi eitrtegundum. Hann er jtannig oft. og
einatt orsök ltins líkamlega dauða. Sú sök á hendr hon-
urn virðist næsta þung, en hin sökin er þó þúsundfalt
þyngri: að misbrúkun vínandans er oft og einatt orsök
íttns andlega dauða. Misbrúkun vínandans, ofdrykkjan, myrðir
ltkamann, en bún myrðir einnig sálina. (Meira).
Vér s<n(1um í seinasta nr.i ,,Sam“., aS höfuSiS af vantrúinni hafði )>á
nýlega ilottiS niðr í „Heimsl<ringlu“. Hinn háttvirti vinr vor í ritstjórninni,
er sú grein í blafiínu var eftir, stm vér siterufiuni ofr-lítiS brot af (-essari stað-
hœfing vorri til sönnunar, hefir nú sifíar í blaðinu neitaS Jrví, að vér h")fum
þar haft satt aS mæla, en í þess stað l.eldr hann J.vi fast fram, að Jrað hafi