Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.11.1890, Blaðsíða 15
—143— einmitt verið höfuöiö af tríinni, kristnu triinni sjálfri, sem í nefndu greinar- broti hafi hjá sér komið niðr. Og þcssu sinu máli til staðfestingar ber hann fyrir sig all-mikil sítöt lir bœkiingi einum eftir prófessor Henry Drummond á Skotlandi,' er heitir: Tht grcatcst thing in the world. f>að er f)rir!estr fiuttr hér í Vestrheimi út af I3. kap. fyrra KorinJubréfsins, — hinum mikla kapí- tula um kærleikann. Vér höfðum lesiö fessa bók aðr en ,,IIeimskringla“ benti oss á hana, en vér fundum far alit annað en ritstjórinn heíir talið sig í henni finna,-r-ekki neitt í |á átt, að það stœði á sama, hverju maðr tryði í andlégum efnum, heldr fvert á móti staðfcsting fess, að enginn gæti haft |»etta, sem rnest er í heimi, kærleikann, nema með | ví móti að trúa opinber- an kristindómsins. Er hinn heiðraði ritstjóri virkilega svo mikill aqnostík, að þetta hafi farið fram hjá honum, fegnr hann las bókina? Eða vantar kann- ske þetta,' sem vér nú skulum tilfœra. úr bókinni, í donsku þýðinguna, sem hann hefir haft fyrir sér? „Hvernág víkr ] ví við, að kærleikrinn er meiri en trúin? Af því að takmarkið, sem að er-stefnt, er meira en það, sem kemr því til leiðar, að takmarkinu vrerðr náð (the end is greater than the means). Hvaða gagn er í |;vi að hafa trúna? þ>að er til þess að snmeina sálina við guð. Gg til hvers þarf að sameina 'manninn við •' guð? Til |æss hann geti orðið guði likr. En guð er kærleikrinn. Svo trúin er þá til þess að kærleikr- inn geti komið fram.“ Og seinna í bókinni talar Drummond nákvæmlega um það, hvernig kærleikrinn verði lærðr eða nái að verða eign manns: með því að vaka, með því að biðja, en einkum og sér í lagi með því að íhuga vandlega kærleik Krists oss til handa, horfa á iriyrtd hins guðlega kærleika, er hann í persónu Jesú fórnfœrir sjalfum sér, með öðrum orðum: með trú, kristilegri írú. —A þessari undirstöðu hvílir allr þessi vitnicburðr hins trúaða prófessors Um kærleikann. Og sfimt getr manni, sem er eins gáfaðr og hinn nýi ,,Hkr.“-rit.'>tjóri, fundizt þessi bók styðja sitt mál um það, að ein svo kölluð ',,lífsskoðan“ sé jafngóð og önnur, eða það, áð á trúna eigi alls enga áherzlu að le^gja! Og svo dylgir hann um ]að til þess að klykkja út með, að ánnað cins trúartal og vórt skuli fa yfir sig allt hið nápra háð, sem hann eigi í sVo ríkum mæli. En er nú ekki öllu meiri ástœða til að hæðast áð vantrúnni, þegar hún sleppir svona vitinu? þ>að sýnist ékki ófyrirsynju, að vantriiarmennirnir eru farnir að kalla sig agncstika eða ,,mennina, sem ekki vita‘“ óvitana, og síha ,,lífssk'öÖan“ agnosticism ■ óvit. I ,,Lögbergi“- djjtt nú aldrei niðr annað en aftrpartrinn af vantrúnni. En báðir ritstjórar þess blaðs hafa líka hátíðlcga neitað því, að nokkuð slíkt hafi þar tir sér dottið. Greinum þeirra getum vér ekki haft fyrir að svara, half- liggjandi eins og vér um þessar mundjr erum í rúminu, enda gjöra þær enga tilraun til að sanna, að vér höfum haft rangt fyrir o.ss., Að eins vildum vér spyrja, hvað það myridi eiga að þýða, þegar hr. Jóri Olafsson er að tala um að hann trúi ýmsu, sem vér ekki trúum, og | ví geti hann eins talað um vantrú hjá osseins og vér hjá lionum. J>etta a víst að þýða eitthvað mikið, því meðritstjóri hans slengir |;vi út líka. Vor trú er mi vitanlega, þótt í veikleikasé, hin kristna trú lútersku kirkjunnar. En hverju Jón Olafsson trúir, það veit líklega enginn nema sjalfr hánn. {>að getr eilginn vitað, því hann hefir aldrei oss vitanlega lagt tiúarjátning sína fram fyrir almenning, nema um þetta eina atriði, sem hann hafði haldið fram í darwinska fyrirlestrinum sínum um dag- inn, að mennirnir hefði upphafléga haft róur eða hála. A það atriði erum vér alveg vantrúaðir; ]að skal hér hátíðlega játað. En vér þykkjum Jað ekkert við þá, sem hafa þessa trú, þótt þeir, er svo ber undir, geti Jess, að í þessu efni séum vér nlgjórlega vantrúaðir. Vér álítum nefnile^a sjálfsagt, að standa við vora vantrú, í stað þess, að vera allt af annað veifið að klóra yfir hana eins og vor gamíi vin Jón Olafsson hefir hér gjört við sína vantrú. — Og svo vildum vér segja vorum góða og mikilsvirta bróður hr. Ein- ari Hjörleifssyni þetta út af brigzlinu í niðrlagi hinnar löngu ritgjörðar hans. á móti oss um það, að vér höfum annað eins í vorri kenning og fordœming- arlærdóm Jesú Krists og postulanna: f>að er hræðilcgt þetta helvíti, sem kristindómrinn varar menn við með svo sterkum orðum. En það sanniy engan veginn, að það sé ekki til, Og svo getum vér í Jesú nafni sagtvið

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.