Sameiningin - 01.07.1891, Blaðsíða 1
amrmingtn.
Máhaðarrh til stuffnvngs kirhju og Jcristindómi íslendinga,
gefið út af hinu ev. lút. hirkjufélagi fsl. í Vestrheimi.
RITSTJÓRI JÓN BJARNASON.
6. árg. WINNIPEG, JÚLÍ 1891. Nr. 5.
SJÖUNDA ÁRSþlNG
kirkjufélags vors kom saman í kirkju Winnipcg-safnaðar
(Fyrstu lútersku kirkju í Wpeg) miðvikud. 17. Júní. Hófst
samkoman með guðsþjónustu einni stundu fyrir hádegi, og
prédikaSi séra Steingrímr N. þorláksson viS þá guSsþjóri-
ustu út af Jóh. 14, 23—24. því næst setti forseti, séra
Jón Bjarnason, þingiS samkvæmt ákveSnu formi, er fylgt
hetir veriS við það tœkifœri áðr, og skýrSi síðan frá, að
þessir söfnuðir væri nú í kirkjufélaginu: GarSar-s., þing-
valla-s., Víkr-s., Fjalla-s., Grafton-s. (áSr nefndr Little Salt-s.),
Hallson-s., Vídalíns-s., Pemhina-s., Victoria-s., Brandon-s.,
Frelsis-s., Fríkirkju-s., þingvallanýlendu-s., Winnipeg-s., Sel-
kirk-s., Víðines-s., BrœSra-s., FljótshlíSar-s., Mikleyjar-s., St.
Páls-s., Marshall-s., og ennfremr dálítill söfnuSr í Spanish
Fork, Utah.
þeir 4 prestar, sem þá stóðu í kirkjufélaginu (séra
Jón Bjarnason, forseti, séra Fr. J. Bergmann, varaforseti,
séra Steingrímr N. þorláksson og séra Hafsteinn Pétrsson,
skrifari), höfðu allir mœtt, sömuleiSis féhirSir Árni Frið-
riksson.
þeir Friðjón Friðriksson, Páll S. Bárdal og Jóhann
Briem voru kvaddir til þess að rannsaka kjörhréf erinds-
rekanna frá söfnuðunum.
2. fundr, kl. 3 e. m. sama dag.