Sameiningin - 01.07.1891, Blaðsíða 15
—79—
S. Bardal) um $105.16. Útistandandi skuldir við blaðið aftr
á móti $300.00 fyrir 5. árg. og (á pappírnum) $560.00 fyr-
ir eldri árganga.
Nefndin í prestleysismálinu kom aftr með álit sitt, og
réð hún þar til þess, að þingið feli forseta, að hafa hréfa-
viðskifti við guðfrœðinga á Islandi um prestaskort vorn,
og að öðru leyti skyldi með það mál farið samkvæmt
bendingum í ársskýrslu forseta. En sérstaklega tók nefnd-
in fram, að nauðsynlegt væri, að prestar félagsins gjörði
við og við á þessu ári ferðir til Nýja íslands til þess að
hjálpa kristindómsmálinu þar við út af sundrungar-ástand-
inu, sem þar væri rní. Nefndarálitið samþykkt.
Um útgáfu „Sameiningarinnar" var næst rœtt all-mikið.
Síðan kosin nefnd til að standa fyrir útgáfu blaðsins fyrir
næsta ár. þessir voru kosnir: séra Jón Bjarnason, Páll S.
Bardal, séra Friðrilc J. Bergmann, séra Hafsteinn Pétrsson
Sigurðr Kristofersson, H. Hermann og Jóhann Briem.
Málið um útgáfu barnablaðs ályktað að láta bíða til
næsta kirkjuþings.
Samþykkt, að ágrip af gjörðabók þessa kirkjuþings
skyldi geíið út í „Sam.“ eða í auka-nr.i. með því blaðb
kostuðu úr kirkjufélagssjóði, eftir því sem ,,Sam.“-nefnd-
inni sýndist.
9. fundr, sama dag, kl. 8 e. m.
Rœtt málið frá séra Steingr. þorlákssyni um meðul til
aff afla fjár til safnaffarþarfa. Tekið frain meðal annars,
að rangt væri að hafa danssamkomur og tombólu til að
aíia slíks fjár með. — Málinu eftir nokkrar umrœður frest-
að til næsta kirkjuþings.
Næst vcru umrœður um bindindismál, en afráðið, að
fresta því líka til næsta kirkjuþings.
Trúboð Runólfs Runólfssonar í TJtah rœtt. þær um-
rœður enduðu með því, að samþykkt var, að leitað skyldi
ofr-lítilla samskota til stuðnings nefndum trúhoða í söfnuð-
unum, og það fé, sem þannig kœmi inu, skyldi gegnum
forseta sent manninum.
Yíkr-söfnuðr, Garðar-söfnuðr, Yídalíns-s. og Pembína-s.
buðu hver um sig að næsta kirkjuþing yrði haldið hjá
sér. Ályktað, að þiggja tilboð Garðar-safnaðar.