Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1891, Blaðsíða 9

Sameiningin - 01.07.1891, Blaðsíða 9
—73— séra Magnúsi og þeim söfnuðum, er honum hafa fylgt, um úrgöngu hans og þeirra úr kirkjufélaginu. Nefnd var sett út af málinu, og urðu þessir menn í henni: séra Jón Bjarna- son, séra Friðrik J. Bergmann, séra Hafsteinn Pétrsson, þorvaldr þórarinsson, Jóhann Briem, Kristján Abrahamsson, Bjarni Marteinsson. Samþykkt var síðan, að taka næst nýtt mál út af þessu Nýja-íslands-máli inn á dagskrá: málið um presta- skortinn í kirkjufélaginu. það mál var svo rœtt um hríð, og síðan í því sett nefnd, sem í voru kvaddir þessir menn: G. S. Sigurðsson, Björn Jónsson, Sigtr. Jónasson, H. Her- mann, B. B. Jónss., Tómas Paulson og Gunnl. E. Gunnlaugss. 6. fundr, sama dag, ld. 2 e. m. Fólkstalsskýrslur úr söfnuðunum lagðar fram þannig: Garðar ófermdir 250. .. fermdir 344. . . .595 þingvalla (Dak.) ....... — 55. .. — 62. ...117 Víkr — 137. 201. Vídalíns — 117. .. — 140. . ..256 Grafton — 36. .. — 38. . .. 74 Pembina — 47. .. — 81. . ..129 Frelsis 179. .. — 209. ...388 Fríkirkju — 106. .. -- 126. .,.232 Brandon — 35. .. — 45. . .. 80 þingvallanýlendu — 72. .. — 121. . . .193 Winnipeg — 295.. .. — 1016. ..1311 Selkirk — 41. .. — 58. ...99 Víðines — 32.. .. — 56. ...88 Brœðra — 82. .. — 102. . . .184 Fljótshiíðar — 72.. .. — 43. ...115 St. Pals — 57. . .. — 52. . .109 Marshall — 19. .. — 29. ... 48 Victoria — 17. . .. — 23. ...40 Spanish Fork(R.Run.ss.) — 22.. .. — 17. ...39 Tala ófermdra í Fljótshlíðar-söfn. vantaði, en hér er sett sama tala og í fyrra (72). Frá Fjalla-söfn., Hallson-söfn. og Mikleyjar-söfn. vantaði skýrslur. Sé við frainan greinda fólkstölu bœtt tölu ófermdra og fermdra eins og hún var seinast, þegar frá þeim kom skýrsla, nefnil. óf. 117, f. 130, alls 247, þá verðr alls í söfnuðum kirkjufélagsins: óf. 1789, f. 2901, alls 4690. í tveim göfnuðum, sem séra Steingr. þorláksson þjónar,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.