Sameiningin - 01.07.1891, Blaðsíða 4
—68—
inu afloknu, til stairfa fyrir kirkjufélng vort. Enn þá verða að' minnsta kosti tvö
ár að Hða áðr en nokkur ];eirra geti hugsazt að hafa Iokið nárni sínu, og Jrað sýn-
ist vandræði fyrir kirkjufélagið, að eiga ekki von á neinum nýjum presti fyr en
eftir þann tíma. En hvað sem því líðr, )iá ætti kirkjufélagið að styðja að J>ví,
að tala efnilegra unglinga af vorum þjóðflokki, sem leita menntunar á œðri
láterskum skólum hér í Ameríku, fari vaxandi. |>að er eini sýnilegi vegr-
inn til Jæss að tryggja framtíð kii'kjulélags vors meðan hin fyrirhugaða skóla-
stofnun þess ekki getr orðið að virkilegleika.
Jíirkjuþingið í fyrra vildi helzt, að byrjað yrði á þessu ári að veita hér ofr-
litla kennslu í kirkjufélagsins nafni, og að sú kennsla skyldi verða vísir til
reglulegs œðra skóla, er félagið í framtíðinni skyldi halda í gangi. Nefnd var
kosin á þinginu, sem J)að mál var falið á hendr. Sii nefnd skýrir nú Jjessu
kirkjujxingi frá gjörðum sínum Og hugsunum sínum málinu Viðvíkjandi fyrir ó-
komna tímann, og skal eg [>ví að eins taka fram, að þessi umtalaða kennsla
komst ekki á. Og þótt það í fyrstu gæti virzt óhapp, að þetta fórst fyrir, dylst
mél' það að minnsta kosti ekki nú, að það fór betr að ekki var byrjað. Vér
megum ekki hugsa til að byrja á neinum skóla í verkinu fyr en vér innan
kirkjufélagsins sjálfs höfum fengið viðunandi kennslukrafta. Eg ætlast til, að
kirkjuþing þetta gjöri skólamálið að sfnu aðalmáli og þá að sjálfsögðu leggi
fram sín beztu ráð til þess að skólasjóðr kirkjufélagsins, sem nokkuð hefir verið
í safnað síðan í fyrra, verði til stórra muna aukinn á þessu ári, allir söfnuðir
félagsins fengnir til þess að leggja til hans sómasamlegan skerf. En jafnframt
þarf kirkjuþingið að lýsa því ótvíræðlega yfir fyrir öllum almenningi þjóðar
vorrar, að skólinn, hve nær sem hann kemst á, eigi ekki að vera trúarjátn-
ingarlaus skóli, heldr skóli, sem standa skal á kristilegum grundvelli og
halda uppi lífsskoðan vorrar eigin lútersku kirkju.
Málgagn kirkjufélagsins ,,Sameiningin“ hefir verið í gangi þetta ár eiss
og áðr. Utgáfunefnd þess blaðs gjörir grein fyrir því, hvernig fjárhagr þess
stendr. Nefndin fékk sér sérstakan féhirði, rétt eftir kirkjuþing í fyrra, sam-
kvæmt því, sem þá var ráðið til. Ilr. Vilhelm Pálsson var maðrinn, sem
nefndin fékk til þessa. Ilefir það kostað hann stór-mikla fyrirhöfn að koma
reikningum blaðsins í lag og innheimta úti standandi skuldir. Og á hann þakkir
skilið fyrir verk sitt eigi að eins frá nefndinni, heldr og kirkjujinginu öllu.
En hinir einstöku söfnuðir kirkjufélagsins þurfa betr en orðið er, að vakna
til meðvitundar um Já skyldu, er á þeim liggr, til að styðja að útbreiðslu og
skílvísri borgun blaðsins. J>að var ályktað á kirkjuþingi í fyrra, að svo fram-
arlega, sem fjárhagr ,,Sam.“ yrði kominn í gott lag um nýár 1891, þá skyldi
útgáfunefndin láta útganga boðsbréf upp á barnablað, sem ýmsir kirkjumenn
höfðu óskað eftir, og svo skyldi það barnablað byrja rúmum tveim mánuð-
um seinna, ef nógu margir borgandi áskrifendr fengist. fetta fyrirtœki gat
ekki komizt á, af því að skilyrðið, sem þaö var bundið, var ekki fyrir hendi.
Eg vona, að allir þeir, sem á þcssu kirkjuþingi sitja, hafi að minnsta kosti á
þessu seinasta ári séð, hvílfk brýa nauðsyn kirkiufélaginu er á því, að þnð
haldi lífinu f þessu eina litla málgagni sínu, og að þeir ætlist ekki til þess,
að félagsins eigið rit skuli þegja við öllum þeim röddum, sem meðal þjóðflokks
vors sí og æ láta til sín heyra gegn kristindóminum almennt og hir.um lút-
erska félagsskap vorum sérstaklega.
Samkvæmt fyrirmælum síðasta kirkjuþings sendi eg hr. RunóJfl Runólfs-