Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1893, Side 8

Sameiningin - 01.11.1893, Side 8
friS fyrir ]>eitn, og enginn mannlegr kraftr dugir til a5 þagga raddirnar niðr, ]>á er það blessuö' tilhugsan, að vita, að til er guðs ríki, þar sem almáttugr frelsari ræör og býðr öllum angr- uöum sálum fyrirgefning og frið, — frelsan irá ölium hinum hröpandi syndum frá liðinni tíö. — Munið allir eftir því, að þetta er ekkert ætintýri. Og hugsiö um. þaö, reynið aö gjöra yðr þaö Ijdst, aö það er n íkvæmlega eins mikið varið í þaö and- lega ríki, sem þér eruð leiddir inn í með kristindóminum, eins og Jesiis vitnar í hinum tveirn líkingum texta vors. Allt annað yö’r tilheyrandi er sem ekkert að reikna móti þeirri náð að mega áballaguð sern sinn frelsara í lííi og dauða. Oghugsið þá um þaö allra snöggvast, hvað mikið væri misst, hvílíkt óendan- legt tjón það væri fyrir hvern einstakan yöar, efguðs ríki væri frá yðr svift eða með öðrurn orðum kristindómrinn ekki lengr til fyrir yðr. En hvers virði er yðr þá guðs ríki eða náðarveiting krist- indómsins eftir því, sem þér vitnið um það með lífi yðar? — Vottið þér það með lífi yðar, lífinu á sunnudögunum og lífinu á virku dögunum, að þér metið þetta kristindómsinálefni meir en allt annað?—Eg ætla að láta hvern einstakan svara þeirri spurn- ing fyrir sjálfan sig. Sjálfr vil eg engu svara í yðar nafni. En eg ætla aö minna yðr á eitt: Eins víst og maðrinn í hinu mikla skáldriti Ibsens heyrði hin yfirnáttúrlegu hnoðu tala, er þau feyktust af vindinum fram lijá honum, heyrði þau vitna það, að þau væri þær eða þær vanrœkslusyndir eða yfirtroðslu- syndir úr hans eigin lífi, eins víst talar bf hvers um sig af yðr um það, — talar, þótt allir gengi steinþegjandi, um það, —bvað mikils þér í reyndinni metiö kristindóminn eða þaö aðmega til- heyra guðs ríki. Guð almáttugr heyrir vitnisburðinn, sem út- gengr frá lífi hvers einasta manns í kristninni, um það hve mikils sá sami maðr metr hina himnesku náðargjöf guðs ríkis. — Steinarnir tala. Hví skyldi þá ekki verk mannanna tala, svo að heyrðist til himna? ]>að var hér í kirkjunni á sunnudagskvöldið síðasta talað um kærleikann, ■— þann krerleika, som í því er fólginn að elska nrennina, sera með inanni forðast í gegnum lífið. í nafni drott- ins vors Jesú Krists skal eg staðfesta það með því að minna á oröin hans: Elskið hver annan. En munið þá líka eftir því, að

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.