Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1893, Page 10

Sameiningin - 01.11.1893, Page 10
—138— manns að' svara já upp á þessa spurning. En þaS já ju-ði fyrst og fremsfc þvert ofan í opinberan guðs orðs yfir höfuð, og í ar.n- an stað algjör meiningarleysa samkvæmfc orðalagi þessarar lík- iugar. Er nokkurfc vifc í því, að dauðir, rotnaðir og þar af leið- andi óætir fiskar, sem eitfc sinn hafa verið dregnir úrsjó og þeim síðan iiefir verið kastað út aftr, verði seinna dregnir lifandi að landi? Býsfc nokkur fiskimaðr við nokkru sliku? Og uftr —- getið þér með nokk.ru skynsamlegu viti búizfc við því, að þeir menn, sem ekki verða gengnir guði á hönd og búnir að kjósa sér vist í guð.s ríki, þegar dómsdagr kcmr, gjöri það úr því? Og hvað sem öllum slíkurn getgátum líðr, þá munið eftir því, að drofcfcinn kallar á oss alla inn í ríkið sitt eins og lífið, hið eilífa lífið, liggi við. Sjáið um, að þér verðið andlega lifandi, en' ekki andlega dauðir, þegar þér af hinum mikla fiskimanni verðið dregnir í netinu hans upp á strönd eilífðarinnar. NEAliER, AIY GOD, TO TIIEE. Eftir Sarah Flowcr Adams. J>yðing eftir séra Mattías Jokkumsson. 1. Hærra, minn guð, til þín, hærra til þín, enda þótt öll sé kross upphefðin mín; hljóma skal harpan mín: ,: hærra, minn guð, til þ’n,:, hærra til þín! 2. Villist eg vinum frá vegmóðr, einn, köld nótfc sé kringum mig, koddi minn steinn, heilög sé heimvon mín: ,: hærra, minn guð, til þín,:, . hærra til þín! 3. Sofanda sýn mér þá sólstigans braut,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.