Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1893, Side 11

Sameiningin - 01.11.1893, Side 11
139- alfaSir, upp í þifct eilífa skaufc; bljómi þá liátt til rnín: hærra, minn guð, tii þín,:, hærra til þín! 4. Árla eg aftr rís ungr af beð, guðshús úr gryttri braut glaSr eg hleS. Hver og ein hörmung mín ,: hefr mig, guS, til þín,:, hærra til þín. 5. Lyffci mér Iengsfc í hæS lukkunnar hjól upp ylir stund og stab, stjornur og sól, hljóma skal harpan mín: ,: hærra, minn guð, til þín,:, hærra til þín! G E 0 R G B R A N D E S, hinn danski rithöfundur og fagrfrœðingr, sem mest áhrifin hefir á seinni árum haft á íslen^ka námsmenn í Kaupmannahöfn, hefir nýlega í tímariiinu Revue des deux Jilondes fengið sinn dóm hjá frakkneskum manni Jean Thorel að nafni. AðalefniS í því, sem sá rithöfundr segir þar um Brandes, setjum vér hér eftir norsku blaSi: ,,það er höfuðverk Brandesar Að'albókmenntastrauma.r 19. aldarinnar, sem Thorel loggr til grundvallar fyrir dómi sínum á ritstarfi hans. Hann sýnir, hvernig Brandes í þessu yfirgiips- mikla verki fer með hina ýinsu rithöfunda og rithofundatiokka og andastefnur þær, sem þeir hver um sig tilheyra, og ber svo þá meðferð hans saman við prógramm það, sem hann við ýms tœkifœri segist sjálfr fara eftir í ritverki þessu í heild sinni.

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.