Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.11.1893, Síða 12

Sameiningin - 01.11.1893, Síða 12
—140— 0g kemsfc hann út ai' þeim samanburði að þeirri niðrstöðu, að liversu mikið sem Brandes vilji láta sj;nast sem lærðr vísinda- maðr, þá sé hann þó á undan öllu rithöfundr, sem betjist fyrir sérstökum uppáhulds-skoðunum sínum, og geíi sig miklu meira að því, að vinna þeim skoðunum fylgismenn heldr en hlut- drœgnislausfc að leíta að sannleikanum í bókmenntum þeim sem hann er við að eiga.“ „Allfc frá þeim tíma, er Brandes kom fyrst fram í Danmörk í deilunni út af kenningum þeim um „trú og vitund“, sem Rastnus Nielsen koin með, hefir rnátt sjá, hvernig hið magnaða trúarhatr hans hefir verið það einkeuni á rithöfundarstarfi hans, sem öllu hefir ráðið. Grernja sú, sem hleypir honuin út í baráttu gegn allri trú, samþýðist þó i!la þeirri sannleiksást, sem heimtuð er af vísindamanni. Til þessa sýnist hann líka finna á sinn hátt, því hann er hvað eftir annað að fullvissa menn um, hve mikinn hug hann sem vísindamaðr leggi á það að rannsaka allar hinar ýmsu myndir, sern mannleg trúartilhneging birtist í. En setn tnaðr, rithöfundr og dómari þess, er uppi er í tímanum, hefir hann þó engu að síðr gjörfc sér hið mesta far um að grafa undirstöðuna undan allri trú, ogleggrhann ávallfe langtutn meir' stund á það verk heldr en það að rannsaka opinberanir trúarinnar í lifi manna á vísindalegan hátt. Að þessu leyti er hann einnig á undan öllu öðru maðr tillieyrandi sérstakri hugarstefnu, sem mjög mikið þröngsýni er samfara. Hann sést sjaldan eiga við vísindalegar rannsóknir nema þegar hann hugsar, að hann geti beitt þeiui setn vopni uppáhaldsskoðunum sínum til handa.“ ,.Hiun frakkneski höfundr ætlar, að Brandes hafi í aðalriti sínu um bókmenntir, því er að frarnan er nefnt, komið tneð rammskakka mynd af heimi bókmenutanna um fyrra helming þessarar aidar, enda sé sú mynd jivert á móti því, sem hefði orð- ið, ef hann hefði dregið fram það í bókmenntalífi þess tíma, sem liann fiá upphafi hafi jiótzt ætla að gjöra að umtalsefni“. „Brandes sýuir ávalit sitm hlýja vinarhu r til ltins h ildlega eðlis í manninutn, er það setur sig upp á móti hinum gildandi siðalærdómi, og rneð lævísi mikilli hefir hann unniö að því, að œsa œskulýðinn upp gegu alrnennurn sHgœðisboðum. Hann liefir prédikað ungum mönnum evangelíum ástríðnanna, og nieð sannkallaSri ástríSu hefir hann sjálfr lagt sig fram um það aS

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.