Sameiningin - 01.11.1893, Síða 13
—141—
rugla hugmyndura tilheyrenda sinna um gott og illt. Allt, sem
vanalega er talið svívirðilegt og lastvei t, hefir hann liafiö tii vegs
og sóma nieð ]>ví að lýsa því eins og ]?að væri göfugt og yndis-
Jegt. það heiir ávailt verið talið merki lítilmennsku og vesal-
dóms að gjörast þræil sinna lægstu tilhneginga. Hcifi Brandes
blátt áfiam í búraskap sagt við hina ungu áheyrendr sína:
„Lofið hinni svo köliuðu heilbrigðu skynsemi yðar að fara; látið
náttúruhvatir yðar vinna sigr yfir skyldutiltinningunni; hlýðið
að eins skilningarvitum yðrum og loíið vilja yðar og samvizku
að feykjast eins og strái burt fyrir stormi líkamsfýsuanna,“ —
hefði hann talað svona, er líklegt, að beztu lærisveinarnir h«ns
hefði horfið burt frá honum. En í stað þessa hefir liann sagt
við þá sem svo: „Að lifa samkvæmt boði skilningarvitanna,
það er að vera maðr með karakter; að hörfa ekki undan neinu
því, sein ástríðurnar heimta, það cr að gjörasitt einstaklings-eðli
gildandi". Og þar sem kenningar lmns hafa verið settar frain á
þennan ísmeygilega hátt, hefir að raiklu leyti liorfið hiö fráfæl-
andi eðli þeirra, sem annars myndi liafa vakið grunlijá mönnum
og komið þeiin til aö vara sig.“
Býsna einkennilegt fyrir Brandes segir Thorel það sé,
hvernig liann í bók sinni um náttúruskáldskapinn á Englandi
fer ineð þá Byron og Shelly. Um kritík er hér ekki að tala hjá
Brandes; hann er drukkinn af lotning fyrir skáldskaparanda
þessara manna. Að því er Slielly snertir, fyllist Brandes eins-
konar guðmóði út af hinum mörgu guðlöstunum, sem korna fyr-
ir í riturn hans. Byron er hans guð, eða, til þess ekki að særa
hann með orði, sem hann hefir svo mikla óbeit á, œðsta hetjan
hans, maðrinn, sem allt verðr að fyrirgefa af því að hann hefir
endrfœtt alla Evrópu. Byron er í augum hans hinn stóri punktr,
sem öldin öll snýst um, langt um þýðingarmeiri persóna aug-
sýnilega en Kristr. Uppreisnarandi Byrons og hin ákafa krafa
hans um það, að náttúra einstaklingsins skuli ráða, er í augum
Brandesar topp-punktr alls þess, sem tilbeiðsluvert er.“
„í augum Brandesar eru ytírhöfuð þeir rithöfundar miklir,
sem hnegjast í einhverja byltingarátt, en hinnir aumingjar og
vesalinenni, sem árætt hafa að tala gegn byltingum þeim, sem
samfara hafa verið þeirra eigiu tíma.“