Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.11.1893, Page 15

Sameiningin - 01.11.1893, Page 15
—143 BréfiS hefir víst veriS fremr ijétt, enda býSr maðrinn, sem j?að var ritað til, séra Odclr V. Oíslason, höfundum bréfsins opinber- lega í einu blaðinu þarm kost að innleysa bréfið með 100 krón- um kristniboðssjóðinum Jreirra Sunnlendinganna til handa og þannig sleppa við þá vanvirðu, að fá bréfiö á prent með nöfn- unum öllum undir. í Fjallkonunni svarar nú einn af þessum átján Möðruvellingum, Guðmundr nokkur Friðjónson, upp á þetta opna bréf frá séra Oddi í sínu nafni og félaga sinna, og byrjar það skjal svona: „Ojæja; það er allt í dauðanum og djöflinurn — ef eg má þá stóru persónu nefna — hér á landi. Deyfðin og sá hundgamli satans hugsunarháttr, að allt geti lafað á gömlu horriminni, skælir kjaftinn og gleypir hveija háleita hugmynd, sem pr.est- arnir og hinir skriftlæi’ðu af sér geta. þetta sanna undirtektir manna undir kristindómsframlögin. Nógu hátt hafa þeir þó þarna í kjólunum hottað, en sá sauðsvarti hefir bara lagt koll- hófur og bitið' sitt gras í ró og spekt, því matrinn er fyrir öllu þeim, sem eru blóð og kjöt í húð og hár. En þannig er eigi hátt- að oss 18 Möðruvellingum, sem í vetr gcngurn í lið með fram- faraþjóðunuin tii þess að reka fjanclann brott úr mannlegu fé- lagi“, o. s. frv. j):xð er ijómandi sýni.shorn af andanum og upplýsingunni, som útgengr frá menntastofnunum íslands, þetta opna bréf í Fjallkonunni. það má víst óhætt fuliyrða, að annað eins dó- kúment og þetta sést ekki á jæssurn tíma útganga frá nokkrum unglingum, er á skóla ganga um víða veröld, nema á Islandi. Hver skólapiltr, sem semdi þvílíkt pródúkt og hefði ósvífni til að setja það í opinbert blað, yrði víst alls staðar nema við eina íslenzka skólastofnan rek’nn úr slcóla með háðung. þetta er eitt dœrni upp á það, hvert svo eða svo stórt brot af skóla- menntaninni íslenzku stefnir, og ein ágæt bending til þjóðarinn- ar í heild sinni um það, að hún þurfi að fá annan og betri anda í skólamenntan sína. Nýr lúterstr söfnuðr, sem nefnir sig Pétrssöfmið, hefir fyrir skömmu (á fundi “28. Okt.) verið myndaðr í ísIendingabyggSinni vií Akra, Pembina Co., N. Dak., fyrir norSan Tungá. S.ilnatala 132. SöfnuCrinn gekk peger í kirkjufélagið. Ilann hefir samiö um prestsþjónustu fratnvegis við séra jónas A. Sigurðssbn, stm mestan

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.