Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.11.1896, Side 8

Sameiningin - 01.11.1896, Side 8
skipa? aS gæta þeirra vandlega. Um miSnætti báSust þessir tveir fangar fyrir í myrkrastofunni og lofsungu guSi, en hinir bandingjarnir hlustuSu á. Og upp úr þeirri bœn og þeim iof- söng kom jarðskjálftinn fyrir. þaS er svar í gegn um náttúr- una frá hinum almáttuga, er sent hafði þá út í heiðingjaheim- inn meS fagnaöarboSskap frelsisins, upp á bœnina þeirra og lofsönginn þeiri a,— samskonar svar eins og 20 árum áSr hafði komið úr sömu áttinni upp á píslarsöguna miklu, heilögu, á Golgat.a með jarðskjálftanum, sem kom fyrir á þeim stöSvum um leið og frelsarinn gaf upp andann á krossinum. Og eins og ItundraSshöfðinginn rómverski, sem umsjón hafði með kross- festing Jesú og ræningjanna, er með honum voru deyddir, á- samt mönnum sínum fylltist lotning og ótta, er þetta náttúru- undr kom fyrir, og lýsti yfir þeirri sarmfœring sinni, að hinn nýlátni Jesús hefði verið réttlátr og sonr guSs, alveg eins hefrr augsýnilega sambandingjum þeirra Páls og Sílasar í dýtlizunni í Filippí orðið við, þegar hið nrikla svar upp á bœnagjörS og lof- söng þeirra kom frá guði gegn um jarðskjálftann, sem þi kom fyrir. það var í þeirra augum guðlegt teikn, óyggjanda merki frá drottni ltimins og jarSar upp á jrað, að þessir tveir menn, sem nýkomnir voru til þeirra inn í fangelsið og nú Iröfðu beðið svo heitt og glatt og fagrlega, stœði í þjónustu hins œðsta, eina sanna guðs. Og þó að fjötrarnir dytti af þeim og allar dyr fangelsis- ins stœði upp á gátt, !étu þeir sér ekki detta í hug að bæra 4 sér eða flýja til þess að forða lífi sínu. þeir héldu sér kyrrum og rólegum, undu sér í fangelsinu út af því, setn þeir höfðu nú séð og heyrt. Svo mikla þýðing lrafði það þi, að trúin 4 Jesúrn Krist, lifandi trú, biðjandi trú, lofsyngjandi trú, og það guðlega teikn, sem Jrar með fylgdi, kom fram í hinni skuggalegu og fagnaðarlausu fangelsisvist. Hvötin, senr er svo rík í hinu synduga manneðli, til þess að skjóta sér undan refsingarhendi hins horgaralega stjórnarvalds, líka þegar virkilegt réttlæti stýrir lrenni, hún hvarf algjövlega á þessari stund hj4 Jressunr Filippfborgar-bandingjum. Og það auðvitaS að eins fyrir þá sök, að hjörtu þeirra voru snortin af náðaratli því, er komið hafði svo dýrSlega fram í bœn og lofsöng lrintra tveggja sam- bandingja þeirra Páls og Sílasar áðr en jarðskjálftinn kom og jötrarnir duttu af þeim öllurn. þetta merkilega atvik

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.